Fréttir & greinar

Leiftrandi ræða Sig­mars Guðmunds­son­ar í eld­hús­dagsum­ræðunum ýtti við rit­stjór­um Morg­un­blaðsins til þess að skrifa rit­stjórn­ar­grein und­ir fyr­ir­sögn­inni: Evr­ópuþrá­hyggja. Þar færa rit­stjór­arn­ir fram rök­semd­ir í sex liðum gegn fullri aðild að Evr­ópu­sam­band­inu og evr­ópska mynt­banda­lag­inu. At­hygl­is­vert er að þeir telja nú nauðsyn­legt...

Fjölmenning og inngildin er ekki einstefnugata þar sem innflytjendur eða flóttafólk þurfa að aðlagast öllum gildum samfélagsins sem þau flytja í. Hér um ræðir Ísland, þar sem við búum hér, en málið snýst ekki endilega um það. Málið snýst um...

Á námsárum mínum í Berlín var alltaf talað um þær tvær þjóðir sem bjuggu í Þýskalandi: Austur Þjóðverja og Vestur Þjóðverja. Gífurlegur munur var á kjörum og ferðafrelsi þessara tveggja þjóða. Eftir sameininguna býr nú ein þjóð í landinu. Á Íslandi búa tvær...

Ég er 176 sentimetrar að hæð. En ég er líka 167 sentimetrar ef miðað er við meðalhæð íslenskra kvenna. Ég er 58 ára gömul, en líka í kringum 35 ára ef tekið er mið af meðalaldri íslenskra kvenna. Finnst einhverjum þetta...

Rétt í þessu samþykkti Alþingi frumvarp Viðreisnar um bann við bælingarmeðferðum. Með samþykkt frumvarpsins er það gert refsivert að láta einstakling undirgangast svokallaða bælingarmeðferð með nauðung, blekkingum eða hótunum, að láta barn undirgangast slíka meðferð hér á landi eða erlendis...

[blockquote text="En við getum breytt þessu. Við Íslendingar búum í húsi og þakið míglekur. Það lekur allan daginn. Eina ráðið sem íslenskir stjórnmálaflokkar hafa haft eru skammtímalausnir. Það er alltaf verið að skottast út í Húsasmiðju til að kaupa fötu...

[blockquote text="Viðreisn hefur verið óþreytandi við að hvetja til og leggja fram leiðir til að hemja ríkisútgjöld, benda á leiðir fyrir ríkisstjórnina til að taka í alvöru þátt í baráttunni gegn verðbólgu í stað þess að kasta heitu kartöflunni beint...

Á mánudag hermdu fréttir að ríkisstjórnin hefði samþykkt víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu. Það er stórt orð Hákot. Eins er með víðtækar aðgerðir. Þær hljóta að hafa afgerandi áhrif á verðbólgu og vexti, rísi þær undir nafni. Eftir víðtækar aðgerðir ætti verðbólga sem...

Nú liggur endanleg útgáfa fjármálaáætlunar fyrir. Hún stendur óbreytt frá því að hún var lögð fram í vor. Þrátt fyrir þunga ágjöf og merkilega samhljóða gagnrýni frá SA, ASÍ, BHM og fleirum er viðbragð ríkisstjórnarinnar lítið sem ekkert. Með því neitar ríkisstjórnin að vera...

Á Alþingi hefur verið lagt fram frumvarp til laga um breytingar á kosningalögum. Nánar tiltekið verður þingheimur spurður hvort lækka ætti kosningaaldur úr 18 ára og niður í 16 ára í kosningum til sveitarstjórna. Eðlilega eru skiptar skoðanir um málið og nýleg könnun sýnir...