Axel Sigurðsson

Búfræðingur og Matvælafræðingur og vinn sem sérfræðingur í gæðamálum, Varamaður í bæjarstjórn Árborgar. Giftur Söndru Steinþórsdóttur og eigum við þrjú börn. Áhugamálin eru landbúnaður, matvælavinnsla, bókmenntir, ferðalög, útivist, hestamennska og veiði.

Öll erum við sammála um að blómleg byggð um allt land skapar menningarleg, vistfræðileg, félagsleg og fjölbreytt efnahagsleg verðmæti. Byggðarstefna verður þess vegna að taka mið af öllum þessum fyrrnefndu stoðum sem samfélög byggja á. Þannig byggjum við upp sterkt samfélag til framtíðar. Sauðfjárrækt og landbúnaður...

Við sem elskum landbúnað viljum öll sjá það sama: Bætta afkomu bænda Bætt rekstrarumhverfi landbúnaðar Fleiri tækifæri til matvælaframleiðslu Aukna nýsköpun í landbúnaði Betri nýtingu hliðarafurða Aukna fagmennsku til að byggja upp jákvæða ímynd En okkur greinir eins og er um leiðir að settu marki. Ég hef...