02 sep Hvert er planið?
Enn og aftur erum við í þeirri stöðu að stjórn efnahagsmála hefur skilið fjölda fólks eftir á köldum klaka og hávært ákall berst frá heimilum landsins um aðstoð. Enn og aftur eru sértækar lausnir ræddar við ríkisstjórnarborðið. Innviðaskuld er það svo kallað þegar brestir koma...