Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Enn og aft­ur erum við í þeirri stöðu að stjórn efna­hags­mála hef­ur skilið fjölda fólks eft­ir á köld­um klaka og há­vært ákall berst frá heim­il­um lands­ins um aðstoð. Enn og aft­ur eru sér­tæk­ar lausn­ir rædd­ar við rík­is­stjórn­ar­borðið. Innviðaskuld er það svo kallað þegar brest­ir koma...

Póli­tík­in er skrít­in tík. Ein skýr­asta birt­ing­ar­mynd þeirr­ar staðreynd­ar er óskilj­an­leg andstaða ým­issa sjálf­stæðismanna við úr­bæt­ur í sam­göngu­mál­um Reyk­vík­inga síðustu ár. Spurn­ing­in sem hef­ur legið í loft­inu er: Hvað hafa íbú­ar Reykja­vík­ur eig­in­lega gert Sjálf­stæðis­flokkn­um? Svari hver fyr­ir sig. Íbúar höfuðborg­ar­svæðis­ins hafa lengi kallað eft­ir því...

Við höf­um beðið í heil 50 ár eft­ir því að fá fulla aðild að Norður­landaráði og nú er þol­in­mæðin á þrot­um. Svona hljóðuðu skila­boðin frá Ak­sel V. Johann­esen lög­manni Fær­eyja í setn­ing­ar­ræðu hans á fær­eyska þing­inu í síðustu viku. Þau voru í sam­ræmi við skila­boð...

Það virðist vera sama hvert leiðin ligg­ur; í mat­vöru­búðina, sauma­klúbb­inn, rækt­ina eða á fund með kjós­end­um. Alls staðar er fólk að ræða biðlista og skort á sjálf­sagðri heil­brigðisþjón­ustu. Nú ætla ég ekki að láta eins og þessi umræða sé ný af nál­inni eða komi á...

Í 80 ár hef­ur Ísland verið frjálst og full­valda ríki. Þrátt fyr­ir smæð okk­ar hef­ur þessi staðreynd end­ur­spegl­ast í stöðu okk­ar á alþjóðavett­vangi. Örfá­um árum eft­ir stofn­un lýðveld­is­ins urðum við aðilar að Sam­einuðu þjóðunum og eitt af stofn­ríkj­um NATO. Við erum í nor­rænu sam­starfi, aðilar...

Það stefn­ir í spenn­andi kosn­ing­ar til Evr­ópuþings­ins sem fara fram þessa dag­ana í 27 aðild­ar­ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins. Útkom­an mun enda hafa mik­il áhrif á fram­vind­una í Evr­ópu á næstu árum. Ísland er þar auðvitað ekki und­an­skilið og það ekki ein­göngu í gegn­um samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæðið....