10 maí Heimilislæknar eiga ekki að vera lúxus
Þau okkar sem komin eru til vits og ára þekkja biðlistavandann sem skapaður hefur verið í heilbrigðiskerfinu. Þegar kemur að heilsugæslunni, fyrsta viðkomustað heilbrigðiskerfisins samkvæmt heilbrigðisstefnu stjórnvalda, er staðan sú að stór hluti Íslendinga er án heimilislæknis. Víða er ekki hægt að fá bókaðan tíma...