04 des Takk fyrir traustið
Niðurstöður kosninganna síðastliðinn laugardag sýna svo ekki verður um villst að kjósendur vilja breytingar. Það er í anda þess sem við í Viðreisn höfum fundið fyrir í vaxandi mæli síðustu vikur og mánuði í samtölum okkar við fólk. Og fyrir þau samtöl erum við mjög...