03 ágú Við erum sterkari saman
Við höfum beðið í heil 50 ár eftir því að fá fulla aðild að Norðurlandaráði og nú er þolinmæðin á þrotum. Svona hljóðuðu skilaboðin frá Aksel V. Johannesen lögmanni Færeyja í setningarræðu hans á færeyska þinginu í síðustu viku. Þau voru í samræmi við skilaboð...