04 maí Af hverju er ég í Viðreisn?
Ég er í eðli mínu Krati með sterkan hægri fót sem þýðir að ég tel að raunveruleg samkeppni á markaði bæti lífskjör og lífsgæði en þar sem samkeppni er ekki viðkomið þarf að huga að almannahagsmunum með sterkri aðkomu hins opinbera. Ég vil búa í samfélagi...