03 mar Skiptir máli að standa við orð sín í stjórnmálum?
Mesta hól sem ég hef hlotið í pólitíkinni kom frá pólitískum andstæðingi, ef hægt er að kalla fólk andstæðinga, hann sagði hneykslaður að ég talaði eins eftir kosningar og fyrir kosningar. Reyndar átti þetta að vera pilla á mig en í mínum huga var ekki...