08 jan Með þakklæti í hjarta og trausti til framtíðar
Nýtt ár er gjarnan tími uppgjörs og íhugunar. Fyrir mig er þetta ár einnig tími þakklætis – fyrir samstarfið, traustið og þau tækifæri sem mér hafa gefist til að starfa í þágu Mosfellsbæjar. Um leið er þetta tími mikilvægrar og persónulegrar ákvörðunartöku. Sterkt samstarf skilar árangri Ég...