María Rut Kristinsdóttir

Aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Gift Ingileif Friðriksdóttur, eigum saman þrjú börn og hundinn Míló. Áhugamál eru að skapa minningar með fjölskyldunni, stjórnmál, flestallar keppnir og lélegt sjónvarpsefni. María Rut brennur fyrir samfélagi fjölbreytileikans.

Það er ákveðin eft­ir­vænt­ing sem fylg­ir dymb­il­vik­unni. Við Íslend­ing­ar vit­um vel hvað hún boðar. Ekki bara súkkulaði, páska­sælu og minn­ingu frels­ar­ans. Held­ur líka að nú sé stutt í ís­lenska vorið. Svo kem­ur jafn­vel sum­ar (eða ein­hvers kon­ar von­brigði sem áttu að kall­ast sum­ar). Talandi um slík...

Ég hef orðið vör við að ýmsir sem aðhyllast íhaldssöm- eða þjóðernisleg sjónarmið hafa áhyggjur af tjáningar- og skoðanafrelsi sínu. Kjarni málflutningsins er yfirleitt sá að samfélagslegur þrýstingur tiltekinnar „hreintrúar“ í mannréttindamálum hafi leitt til þess að „ekkert megi segja lengur“, enda vofi fordæming samfélagsins...

Það þarf ekki djúpköfun í mannkynssöguna til að skilja hvaða hryllilegu afleiðingar harðstjórn hefur á samfélög, mannréttindi og á heimsmyndina. Við höfum séð það gerast aftur og aftur að valdamiklir menn hafa, með réttum skilyrðum, á réttum tímapunktum, náð að umbreyta frjálsum lýðræðissamfélögum í alræðisríki....

Ég er stödd í miðri kjördæmaviku á dásamlegu hótelherbergi í Stykkishólmi þegar ég skrifa þennan pistil. Klukkan á veggnum er að nálgast miðnætti og kennarar voru rétt í þessu að skrifa undir nýjan kjarasamning. Ég finn vöfflulyktina í gegnum tölvuskjáinn á meðan ég fylgist með...

Á vakt síðustu ríkisstjórnar jókst innviðaskuld samfélagsins úr 420 milljörðum króna í 680 miljjarða samkvæmt nýrri skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafaverkfræðinga. Verst er staðan á þjóðvegum landsins en þar er uppsöfnuð viðhaldsskuld á bilinu 265-290 milljaðar króna. Skortur á fjárfestingu í innviðum er alvarlegt...