16 apr Kemur sumar í sumar?
Það er ákveðin eftirvænting sem fylgir dymbilvikunni. Við Íslendingar vitum vel hvað hún boðar. Ekki bara súkkulaði, páskasælu og minningu frelsarans. Heldur líka að nú sé stutt í íslenska vorið. Svo kemur jafnvel sumar (eða einhvers konar vonbrigði sem áttu að kallast sumar). Talandi um slík...