21 jan Þegar kerfið bregst þolendum
„Ofbeldi þrífst í þögninni“ „Skömmin er gerandans“ „Höfum hátt og segjum frá“ „Skilum skömminni.“ Allt eru þetta setningar sem ómuðu hér á landi fyrir nokkrum árum með það að markmiði að rjúfa þögnina um ofbeldi, opna umræðuna og ráðast að rótum vandans. Tilgangurinn var skýr –...