01 des Ólíðandi staða raforkumála á Vestfjörðum
Í vikunni sló út rafmagni í Mjólkárlínu 1 á Vestfjörðum. Fjórðungurinn framleiðir einungis 50% af þeirri raforku sem þar er notuð og restin er flutt inn á svæðið í gegnum gamla og veikburða línu. Þegar sama lína rofnar slær út eða kemur á hana högg....