María Rut Kristinsdóttir

Aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Gift Ingileif Friðriksdóttur, eigum saman þrjú börn og hundinn Míló. Áhugamál eru að skapa minningar með fjölskyldunni, stjórnmál, flestallar keppnir og lélegt sjónvarpsefni. María Rut brennur fyrir samfélagi fjölbreytileikans.

Sumt fólk virðist hafa mikl­ar áhyggj­ur af mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Full­yrðing­ar á borð við „Ég ef­ast um að kjós­end­ur Viðreisn­ar hafi verið að kjósa yfir sig vinstri­stjórn“ eða „Þessi vinstri­stjórn verður von­laus“ streyma nú út úr öll­um horn­um frá­far­andi vald­hafa. Það sem ég staldra við eru...