12 júl Tímamót á Alþingi
Föstudagsins 11. júlí 2025 verður líklega minnst í sögubókum sem dagsins þegar forseti Alþingis beitti 71. grein þingskaparlaga til að stöðva umræður og ganga til atkvæða. Á þeim tímapunkti var önnur umræða um veiðigjaldamálið búin að standa yfir í um 160 klukkutíma. Ræðurnar voru orðnar meira...