20 ágú Sítengd og stimpluð
Frá því að ég las bókina Sapiens eftir Yuval Noah Harari hef ég oft velt fyrir mér pælingu hans um tækniframfarir. Hann bendir á að uppfinningar á borð við þvottavélina, ryksuguna, farsímann, veraldarvefinn og tölvupóstinn hafi átt að einfalda lífið og gefa okkur meiri tíma...