Óli Örn Eiríksson

Núverandi vinnuferli við nýtt miðbæjarskipulag hefur ekki fengið góðar viðtökur hjá bæjarbúum og þarf meirihluti bæjarstjórnar að axla ábyrgð á því hversu mikil tortryggni hefur komið upp í ferlinu. Tortryggnin er að mörgu leiti skiljanleg þar sem bæjarbúar hafa mátt búa við þá stöðu að...