12 maí Í átt að sjálfbærri borg
Orðið sjálfbærni er ungt að árum í íslenskri tungu og var fyrst notað í kringum 1965 (1). Hugtakið sjálfbær þróun er enn yngra og var ekki formlega skilgreint fyrr en undir lok síðustu aldar. Síðan þá hefur það fengið verðskuldað brautargengi í því hvernig við...