Sandra Sigurðardóttir

Sandra Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri HK og bæjarfulltrúi Hveragerðisbæjar. Maður Söndru er Heimir Eyvindarson og eru þau búsett í Hveragerði ásamt yngstu börnunum tveimur, en saman eiga þau sex börn og eitt barnabarn. Áhugamál Söndru eru hreyfing og íþróttir, menntamál, menning og listir. Áherslumál Söndru er að bæta mennta- og heilbrigðiskerfiði og setja unga fólkið í forgang.

Á undanförnu ári hefur verið unnið ötullega að framþróun í velferðarþjónustu Hveragerðisbæjar. Starfið einkennist af metnaði, samstöðu og þverfaglegri nálgun þar sem fjölbreytt teymi fagfólks vinnur saman að því að bæta þjónustu við íbúa bæjarins á öllum aldri. Betri þjónusta fyrir eldri borgara Sérstakt markmið hefur verið...