02 sep Ryki slegið í augu bæjarbúa
Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar í rekstri. Það er hvergi rökstutt. Á þessu kjörtímabili fékk bæjarstjórn það verkefni að úthluta lóðum í...