Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa. Þrátt fyrir mikilvægar framfarir á...

Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi. Þrátt fyrir óvissu í efnahagslífinu, þrátláta verðbólgu og háan fjármagnskostnað,...

Fast­eigna­verð hef­ur hækkað langt um­fram greiðslu­getu margra, sér­stak­lega ungs fólks sem vill festa ræt­ur í borg­inni. Það kall­ar á ný viðbrögð, nýj­ar leiðir og skýr­ari stefnu. Reykja­vík­ur­borg þarf að taka virk­ari þátt í að móta hús­næðismarkaðinn og stuðla að fram­boði þeirra íbúða sem mest eft­ir­spurn...

Lóan er komin og vorið kíkir undan vetri á sama tíma og fyrstu skemmtiferðaskipin koma til landsins. Móttaka skemmtiferðaskipa stendur á tímamótum í mörgum höfnum landsins þar sem sveitarfélög og hafnir hafa nýtt veturinn vel til undirbúnings og brugðist við nýrri aðgerðaáætlun í ferðaþjónustu sem...