Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi. Þrátt fyrir óvissu í efnahagslífinu, þrátláta verðbólgu og háan fjármagnskostnað,...

Fast­eigna­verð hef­ur hækkað langt um­fram greiðslu­getu margra, sér­stak­lega ungs fólks sem vill festa ræt­ur í borg­inni. Það kall­ar á ný viðbrögð, nýj­ar leiðir og skýr­ari stefnu. Reykja­vík­ur­borg þarf að taka virk­ari þátt í að móta hús­næðismarkaðinn og stuðla að fram­boði þeirra íbúða sem mest eft­ir­spurn...

Lóan er komin og vorið kíkir undan vetri á sama tíma og fyrstu skemmtiferðaskipin koma til landsins. Móttaka skemmtiferðaskipa stendur á tímamótum í mörgum höfnum landsins þar sem sveitarfélög og hafnir hafa nýtt veturinn vel til undirbúnings og brugðist við nýrri aðgerðaáætlun í ferðaþjónustu sem...

Í nýrri sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu vinstri­flokk­anna í Reykja­vík seg­ir: „Við ætl­um að for­gangsraða grunnþjón­ustu, fara bet­ur með tíma og fjár­muni borg­ar­inn­ar og sýna ráðdeild í rekstri.“ Viðreisn í Reykja­vík fagn­ar því að fara eigi bet­ur með tíma og fjár­muni borg­ar­inn­ar og vill gjarn­an leggja sitt af mörk­um...

Nú bregður til tíðinda. Fjármálaráðherra kynnti fyrir helgi að valferli í fyrirtæki í eigu ríkisins verði nú byggt á faglegum forsendum. Þá verður sérstaklega hugað að breiðri samsetningu hvað varðar menntun, reynslu, kyn og faglegan bakgrunn. Þetta eru frábærar fréttir. Við í borginni höfum verið...