20 jan Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag
Í borgarstjórn er nú til umræðu tillaga um nýtt uppbyggingarlíkan til að tryggja framboð hagkvæmra íbúða. Markmiðið er skiljanlegt og brýnt. Það er að hraða uppbyggingu félagslegs húsnæðis í borginni. Þörfin er raunveruleg og enginn dregur hana í efa. En góð markmið duga ekki ein...