21 jún Atvinnumál í öndvegi
Fyrir borgarstjórn í dag liggur tillaga meirihlutans um að málaflokkur atvinnumála, nýsköpunar og ferðaþjónustu muni tilheyra forsætisnefnd borgarinnar. Forsætisnefnd hefur nú þegar með höndum nokkur aðskilin verkefni og hefur áður verið falið að annast aðra málaflokka. Það eru því ekki nýmæli að forsætisnefnd fjalli um...