Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur er ástæðan fyrir því að ég fór í pólitík og að því hef ég unnið í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. Með einfaldara lífi á ég...

Hin stórgóði pistlahöfundur, Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði áhugaverðan leiðara í Fréttablaðið í gær. Þar spurði hún hvort væri ekki bara best að kjósa Dag í borgarstjórnarkosningum í vor þar sem hinir flokkarnir sem mynda þar meirihluta séu hvort eð er litlausir og daufir í skugga hins...

Við hófum þetta ár á bjart­sýni. Bólu­setn­ingaröf­und kom sem nýtt orð í tungu­málið okk­ar, á meðan við biðum eftir fyrstu bólu­setn­ing­unni, sann­færð um að bólu­setn­ingin myndi bjarga okkur út úr Kóvi­dinu, fjölda­tak­mörk­unum og minn­is­blöðum frá Þórólfi. Með bólu­setn­ingum yrði skóla- og frí­stunda­starfið aftur með eðli­legum...

Það er alltaf betra þegar lagt er af stað með góðum hug. Þann góða hug má víða sjá í stjórn­arsátt­mála nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Stefnt er að því að gera sam­fé­lagið okk­ar enn betra, þó óljós­ara sé hvernig rík­is­stjórn­in ætli að fram­kvæma það sem stefnt er að....

Sveit­ar­fé­lög sinna mik­il­vægri grunnþjón­ustu fyr­ir íbúa sína. Í flest­um sveit­ar­fé­lög­um veg­ur rekst­ur grunn- og leik­skóla þyngst, um 40-60% af út­svar­s­tekj­um. Einnig eru ýmis vel­ferðar­mál, sér­stak­lega þau sem snúa að fötluðum, öldruðum og fólki af er­lend­um upp­runa. Sveit­ar­fé­lög­in eru nær íbú­um en ríkið og því eðli­legt...