23 feb Færri stefnur og fleiri aðgerðir í Reykjavík
Byrjum á titli þessarar greinar, stefnur eru góðar, þetta ætti ég að vita eftir að hafa starfað um árabil við stjórnun og stefnumótun hjá fjölda fyrirtækja og stofnana. Stefnur draga fram sýn stjórnenda og hagsmunaaðila og geta þannig verið fyrsta skref í átt að nýjum...