Þórdís Jóna Sigurðardóttir

Í langan tíma hefur blasað við mannekla hjá Landspítala. Ein af ástæðum fyrir flótta úr þessum mikilvægu starfsstéttum er vinnutíminn. Vaktavinna er ekki fjölskylduvæn og fátt í okkar samfélagi sem styður við fjölskyldufólk í þeirri stöðu. Það er viðbótarálag að finna út úr því hvar...

Það er aðdáunarvert að sjá hvað barátta Öryrkjabandalagsins og Þroskahjálpar hefur skilað miklu. Á sama tíma og það er sorglegt að lögbundin réttindi fatlaðs fólks ná ekki öll fram að ganga. Réttindi til þátttöku Íslenska ríkið hefur staðfest samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem kveður...

Góð umgjörð um samkeppni í viðskiptum skilar neytendum betri þjónustu, fjölbreyttari vöru og sanngjarnara verði. Samkeppni stuðlar einnig að nýsköpun og þar með nýjum verðmætum fyrir samfélagið okkar. Stjórnvöld gegna mikilvægu hlutverki við að efla og vernda samkeppni hvar sem því verður komið við og...