29 okt Hún snýst nú samt
Um sumar staðreyndir er ekki lengur deilt. Jörðin er hnöttótt og snýst umhverfis sólu. Sá sem heldur öðru fram er ekki tekinn alvarlega. En ýmsar aðrar staðreyndir eru umdeildar, en staðreyndir engu að síður. Of miklar launahækkanir valda verðbólgu. Á það hefur ítrekað verið sýnt...