Þorsteinn Víglundsson

Um sumar stað­reyndir er ekki lengur deilt. Jörðin er hnöttótt og snýst umhverfis sólu. Sá sem heldur öðru fram er ekki tek­inn alvar­lega. En ýmsar aðrar stað­reyndir eru umdeild­ar, en stað­reyndir engu að síð­ur. Of miklar launa­hækk­anir valda verð­bólgu. Á það hefur ítrekað verið sýnt...

Viðreisn lagði upp í þetta kjörtímabil með metnaðarfull áform um aðgerðir til að bæta lífskjör hér á landi. Við lögðum áherslu á að lækka vaxtastigið í landinu, setja velferðina í forgang á grundvelli traustrar hagstjórnar og grípa aðgerða til að eyða kynbundnum launamun með jafnlaunavottun...