Arnar Páll Guðmundsson

Samgöngu, atvinnu og heilbrigðismál verða án efa stærstu kosningamálin í Suðurkjördæmi í kosningunum í haust. Skyldi engan undra enda mikið verk þar að vinna í kjördæminu. Örugg atvinna, góðar samgöngur og framúrskarandi heilbrigðisþjónusta eru allt grunnþættir sem þurfa að vera í lagi ef samfélög eiga...

Sagt hefur verið að stjórnmálamenn séu kosnir af góðu ungu fólki sem mætir ekki á kjörstað. En hver er ástæðan fyrir þessari slöku kosningaþátttöku á meðal ungs fólks, er það vegna áhugaleysis á stjórnmálum almennt eða getur verið að þau treysti hreinlega ekki stjórnmálunum? Traust er...

Viðreisn er frjálslyndur flokkur sem hefur sýnt að hann þorir að takast á við verkefni af festu og með hagsmuni almennings að leiðarljósi. Viðreisn hefur sýnt þann vilja í verki sem þarf til þess að koma á mikilvægum kerfisbreytingum, öllum til hagsbóta. Í upphafi árs kom...