Auðbjörg Ólafsdóttir og Þórey Þórisdóttir

Á dögunum lagði Hafnarfjarðarbær drög að nýrri miðbæjarstefnu fram til umsagnar á heimasíðuna „Betri Hafnarfjörður“. Það er fagnaðarefni að bærinn sé að bæta samtal sitt við bæjarbúa og nýta þetta skemmtilega lýðræðisverkfæri sem Betri Hafnarfjörður er. Betri Hafnarfjörður var sett í loftið fyrir nokkrum árum síðan...