20 feb Frásögn úr ráðuneytinu – fjórða og fimmta vika (BJ)
Ég skandaliseraði með hagsýnu húsmæðrunum og fékk að heyra fimmhundruð og ellefu brandara um reiðufé. Svo fengum við Þorgerður orð í eyra fyrir það hve miklir þverhausar við værum að vilja ekki láta ríkið borga fyrir sjómannasamningana.