28 apr Mætum undirbúin til fjórðu iðnbyltingarinnar
Fjórða iðnbyltingin mun gjörbreyta flestum atvinnugreinum. Störf breytast, hverfa og ný verða til. Breytt færni hefur í för með sér breytt skipulag atvinnulífs, hvorki meira né minna. Einhverjar starfsstéttir taka þó minni breytingum en aðrar, en fá nýja tækni inn í starfsumhverfi sitt með beinum...