24 júl Skólakerfið, umbreytingar og samkeppnishæfnin
Allt okkar umhverfi er að taka stórum tæknibreytingum. Því skiptir máli sem aldrei fyrr að stjórnvöld styðji við og hvetji til nýsköpunar og tækniframþróunar til þess að efla samkeppnishæfni Íslands á heimsvísu. Fyrir litla þjóð mun sú verðmætasköpun sem fylgir stórum stökkum í tækniþróun skipta...