26 apr Viðreisn er mætt í bæjarmálin
Sumarið gaf okkur forsmekkinn í byrjun vikunnar með sól og sumaryl og ósjálfrátt fylltist maður bjartsýni og gleði. Það var því viðeigandi fyrir okkur í Viðreisn að tilkynna framboð okkar til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á sama tíma. Ég er uppalinn í leikhúsinu og þar er hamrað á...