04 sep Glapræði í Gjótunum
Hraunin í Hafnarfirði eru eitt af þremur svæðum sem mynda hina hafnfirsku borgarlínukeðju. Í kjölfar Hraunanna kemur miðbærinn og þar á eftir hafnarsvæðið. Á þessum svæðum er einstakt tækifæri til þess að byggja upp nútímalega, þétta og blandaða byggð sem hefur á sér annan brag...