Eitt af meginverkefnum sveitarfélaga er sorphirða og hér á höfuð­borgar­svæðinu leikur byggðasamlagið SORPA lykilhlutverk í þeim efnum. Það hefur ekki farið framhjá mörgum að töluverður styr hefur verið um nýja jarð- og gasgerðarstöð á Álfsnesi vegna vanáætlunar kostnaðar upp á hálfan annan milljarð. Mögulegar afleiðing­ar...

Á komandi áratugum eru fyrir­sjáanlegar miklar breytingar í sam­göngum í lofti og á láði. Stjórnvöld hafa fyrir þó nokkru síðan opinberað þá sýn sína að þau hyggist byggja nýjan flugvöll undir kennslu, æfinga- og einkaflug í nágrenni höfuð­borgarsvæðisins. Einn álitlegasti stað­ur­inn fyrir slíkan flugvöll er við...