Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Það virðist vera sama hvert leiðin ligg­ur; í mat­vöru­búðina, sauma­klúbb­inn, rækt­ina eða á fund með kjós­end­um. Alls staðar er fólk að ræða biðlista og skort á sjálf­sagðri heil­brigðisþjón­ustu. Nú ætla ég ekki að láta eins og þessi umræða sé ný af nál­inni eða komi á...

Í 80 ár hef­ur Ísland verið frjálst og full­valda ríki. Þrátt fyr­ir smæð okk­ar hef­ur þessi staðreynd end­ur­spegl­ast í stöðu okk­ar á alþjóðavett­vangi. Örfá­um árum eft­ir stofn­un lýðveld­is­ins urðum við aðilar að Sam­einuðu þjóðunum og eitt af stofn­ríkj­um NATO. Við erum í nor­rænu sam­starfi, aðilar...

Það stefn­ir í spenn­andi kosn­ing­ar til Evr­ópuþings­ins sem fara fram þessa dag­ana í 27 aðild­ar­ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins. Útkom­an mun enda hafa mik­il áhrif á fram­vind­una í Evr­ópu á næstu árum. Ísland er þar auðvitað ekki und­an­skilið og það ekki ein­göngu í gegn­um samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæðið....

Við erum rík þjóð. Fyrst og fremst vegna nátt­úru­auðlinda okk­ar og skyn­sam­legr­ar nýt­ing­ar þeirra. Það ger­ist hins veg­ar ekki af sjálfu sér. Þar kem­ur mann­vitið til sög­unn­ar, þekk­ing, skýr framtíðar­sýn og geta og vilji til að hrinda góðum verk­um í fram­kvæmd. Að mati Alþjóðabank­ans felst...

Þau okk­ar sem kom­in eru til vits og ára þekkja biðlista­vand­ann sem skapaður hef­ur verið í heil­brigðis­kerf­inu. Þegar kem­ur að heilsu­gæsl­unni, fyrsta viðkomu­stað heil­brigðis­kerf­is­ins sam­kvæmt heil­brigðis­stefnu stjórn­valda, er staðan sú að stór hluti Íslend­inga er án heim­il­is­lækn­is. Víða er ekki hægt að fá bókaðan tíma...

Við þekkj­um öll orðatil­tækið um að slys­in geri ekki boð á und­ir sér. En þau gera það sann­ar­lega stund­um. Það á til dæm­is við um slysið sem varð á dög­un­um þegar Alþingi fékk til um­fjöll­un­ar fisk­eld­is­frum­varp mat­vælaráðherra. Frum­varp­inu er ætlað að skapa at­vinnu­grein­inni skil­yrði til...

Meðal vel þekktra og skemmti­legra staðreynda um Ísland sem er­lend­ir ferðamenn eru gjarn­an upp­lýst­ir um eru þær að við erum eitt elsta lýðræðis­ríki heims, marg­ir Íslend­ing­ar segj­ast trúa á álfa, á ís­lensku má finna hátt í 100 orð yfir vind, ís­bíltúr er vin­sælt fyrsta stefnu­mót,...

Eft­ir síðustu stóla­skipt­in hjá rík­is­stjórn Sjálf­stæðis­flokks, Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri-grænna sem voru kynnt á dög­un­um var til­tekið sér­stak­lega að ætl­un­in væri að berj­ast gegn verðbólg­unni. Ég legg til að eitt fyrsta skrefið þar verði að ganga í lið með stjórn­ar­and­stöðunni á þingi, Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu, Neyt­enda­sam­tök­un­um, Fé­lagi at­vinnu­rek­enda,...