Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Hér varð nátt­úr­lega hrun. Ég fæ bók­staf­lega hroll við að skrifa þessa setn­ingu sem varð að marg­nýttri tuggu í mörg ár eft­ir skell­inn sem ís­lensk heim­ili urðu fyr­ir við efna­hags­hrunið 2008. Sama hroll­inn fékk ég við frétt­ir gær­dags­ins um að greiðslu­byrði ís­lenskra heim­ila af hús­næðislán­um sín­um...

Haustþing Viðreisnar fór fram um helgina undir yfirskriftinni: Léttum róðurinn. Við ræddum stöðuna hjá fjölskyldufólki, ungu fólki og eldri borgunum í skugga verðbólgu og vaxtasturlunar. Við fórum yfir stöðuna hjá fyrirtækjum landsins, hjá sveitarfélögum og hjá ríkissjóði. Það var hugur í fólki því þó að áskoranirnar...

Þjóðsag­an um þá Bakka­bræður Gísla, Ei­rík og Helga er mörg­um kunn. Þeir vildu svo óskap­lega vel en skiln­ing­ur á aðstæðum hverju sinni var tak­markaður og verksvitið vantaði al­veg. Heimskupör þeirra bræðra eru mörg bráðfynd­in þótt af­leiðing­arn­ar væru stund­um al­var­leg­ar. Und­an­farið hef­ur mér oft orðið hugsað til...

Enn og aft­ur erum við í þeirri stöðu að stjórn efna­hags­mála hef­ur skilið fjölda fólks eft­ir á köld­um klaka og há­vært ákall berst frá heim­il­um lands­ins um aðstoð. Enn og aft­ur eru sér­tæk­ar lausn­ir rædd­ar við rík­is­stjórn­ar­borðið. Innviðaskuld er það svo kallað þegar brest­ir koma...

Póli­tík­in er skrít­in tík. Ein skýr­asta birt­ing­ar­mynd þeirr­ar staðreynd­ar er óskilj­an­leg andstaða ým­issa sjálf­stæðismanna við úr­bæt­ur í sam­göngu­mál­um Reyk­vík­inga síðustu ár. Spurn­ing­in sem hef­ur legið í loft­inu er: Hvað hafa íbú­ar Reykja­vík­ur eig­in­lega gert Sjálf­stæðis­flokkn­um? Svari hver fyr­ir sig. Íbúar höfuðborg­ar­svæðis­ins hafa lengi kallað eft­ir því...