Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Vörn marga sem enn mæla hvalveiðum okkar Íslendinga bót felst í að segjast styðja sjálfbærar hvalveiðar. Hvað þýðir það þegar upp er staðið? Hugtakið sjálfbær þróun má rekja til byrjun áttunda áratugar síðustu aldar. Það var svo fyrirferðarmikið í skýrslu Sameinuðu þjóðanna 1987 (Brundtland skýrslan):...

Ég er reglu­lega spurð af er­lend­um koll­eg­um hvort umræðan um Evr­ópu­sam­bandsaðild hafi ekki tekið flugið síðasta árið í ljósi auk­inn­ar áherslu á ör­ygg­is- og varn­ar­mál. Og þau sem vita að ís­lenska vaxta­báknið er raun­veru­legt en ekki ein­hver kol­svört kó­medía trúa því ekki að við séum...

Það var sláandi að heyra af framgöngu fjármálaráðuneytisins í máli sem varðar tollflokkun á jurtapitsuosti. Sérhagsmunagæslan er með ólíkindum. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók málið fyrir í síðustu viku þar sem fulltrúar Félags atvinnurekenda röktu söguna og lögðu fram gögn sem sýna brot stjórnvalda gegn...

Þær jákvæðu fréttir bárust fyrir páska að heilbrigðisyfirvöld hefðu samið um 700 liðskiptaaðgerðir á þessu ári við tvær einkareknar læknastofur hér á landi. Markmiðið að auka afköst heilbrigðiskerfisins og jafna aðgengi einstaklinga að þessari mikilvægu heilbrigðisþjónustu. Fjöldi fólks hefur þurft að bíða lengi eftir samningum...

Þau hafa verið alls konar viðbrögðin við því að útgáfu Fréttablaðsins og útsendingum Hringbrautar hefur verið hætt. Högg fyrir fjölmiðlun á Íslandi, slæmt fyrir lýðræðislegt samfélag. Þetta eru algengustu viðbrögðin og það með réttu. Svo eru það þeir sem hemja ekki þórðargleði sína líkt og...

Skilaboðin úr Seðlabankanum í vikunni kristölluðu þann bráðavanda sem íslenskt hagkerfi stendur andspænis. Ráðast þarf í stefnufastar aðgerðir til þess að koma skikki á bókhald ríkisins þegar í stað. Tómlæti stjórnvalda gagnvart stöðunni er enginn kostur lengur. Það er fólkið í landinu sem fær verðbólgurukkanirnar inn...