Sigmar Guðmundsson

Fyrrverandi frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV. Maki er Júlíana Einarsdóttir. Fimm barna faðir. Áhugamál eru utanvegahlaup og útivist með fjölskyldunni. Sigmar brennur fyrir að bjarga jörðinni, efla heilbrigðiskerfið og verja málfrelsið.

Það er skiljanlegt að fólk sé reitt, og jafnvel brjálað, yfir vaxtahækkun bankanna á verðtryggðu lánunum á dögunum. Þetta er enn eitt vaxtahöggið fyrir fjölskyldurnar. Kjaftshögg sem kostar fólk tugi þúsunda á mánuði. Fólki finnst ranglátt að á sama tíma og það flýr svimandi háar...

Frétt­ir síðustu vikna um börn og ung­menni hljóta að kalla á viðbrögð og at­hygli okk­ar allra. Þar kall­ast tvennt á. Ann­ars veg­ar al­var­leg of­beld­is­verk og hnífa­b­urður og hins veg­ar biðlist­ar barna og ung­menna í geðheil­brigðis­kerf­inu. Það gef­ur auga­leið að þegar þúsund­ir barna bíða eft­ir grein­ingar­úr­ræðum...

Þótt sumarið sé vissulega dýrmætara hér á Íslandi en víða annars staðar, þá er algerlega óverjandi að lykilstofnanir sem þjóna fárveiku fólki loki yfir sumartímann í sparnaðarskyni. Það á að loka meðferðardeild Stuðla í fjórar vikur í sumar frá 10. júlí til 8. ágúst. Þar hafa...