Sigmar Guðmundsson

Alþingismaður og ritari Viðreisnar. Sigmar á fimm börn, þau Krístínu Ölmu, Sölku, Kötlu, Krumma og Katrínu. Áhugamál Sigmars eru ræktin og önnur hreyfing, útivera, samvera með börnunum, kaktusar og Tinnabækurnar og allt sem þeim fylgir. Hann hefur beitt sér mikið fyrir því að efnahagur íslendinga verði stöðugri. Einnig hafa málefni fíknisjúkra, aðstandenda þeirra og annara sem standa höllum fæti í samfélaginu verið honum hugleikinn

Eft­ir kosn­ing­arn­ar 2021 var þáver­andi rík­is­stjórn með það efst á for­gangslist­an­um að fjölga ráðherra­stól­um að óþörfu. Með til­heyr­andi kostnaði. Það hefði því ekki átt að koma nein­um á óvart þegar rík­is­stjórn Viðreisn­ar, Sam­fylk­ing­ar og Flokks fólks­ins lét það verða sitt fyrsta verk fyrr á þessu ári...

Traust er verðmæt­asti gjald­miðill stjórn­mál­anna. Það tek­ur tíma að byggja það upp en svo get­ur það glat­ast á einu auga­bragði. Þess vegna er svo mik­il­vægt að fara vel með það. Und­an­far­in miss­eri höf­um við séð með skýr­um hætti hve mik­il­vægt traustið er. Sal­an á Íslands­banka var...

Þing­mönn­um Miðflokks­ins hef­ur á yf­ir­stand­andi þingi orðið tíðrætt um hin ýmsu mál eins og eðli­legt er í póli­tík. Það verður þó að segj­ast að hjá þess­um meist­ur­um málþófs­ins hef­ur magnið gjarn­an verið á kostnað gæðanna. Ný­leg grein hér í blaðinu er gott dæmi um þetta. Formaður...

Líkt og fram hefur komið í viðtölum við Vilhjálm Árnason, formann stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur nefndinni borist erindi þar sem óskað er eftir því að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd Alþings vegna "byrlunarmálsins" svonefnda. Ekki er óalgengt að borgarar óski eftir því að þingnefndir...

Eftir kosningarnar 2021 var ráðuneytum fjölgað um eitt. Framsókn vann kosningasigur og við því var brugðist með því að þenja stjórnarráðið út. Stækka báknið og bæta við stóli við ríkisstjórnarborðið. Breyttum valdahlutföllum var mætt með því að auka ríkisútgjöld. Það var auðvitað líka mögulegt að...

Formaður Framsóknar vill að fram fari rannsókn á ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka enda hefur komið í ljós að fimm flokkar hafa á liðnum árum fengið styrk án þess að vera rétt skráðir. Sigurður Ingi er með þessu að biðja um rannsókn á því hvers vegna ráðuneyti...