06 jún Engin dauðsföll vegna sumarlokana
Eftir kosningarnar 2021 var þáverandi ríkisstjórn með það efst á forgangslistanum að fjölga ráðherrastólum að óþörfu. Með tilheyrandi kostnaði. Það hefði því ekki átt að koma neinum á óvart þegar ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins lét það verða sitt fyrsta verk fyrr á þessu ári...