24 jan Fáðu þér íbúfen ef þú skuldar pening
Það er ljóst að landsmenn klóra sér nokkuð í kollinum með áhyggjusvip þegar farið er yfir kvittunina úr matvörukaupum þessa dagana. Það er nánast sama hvaða vörur eru keyptar, allt hefur hækkað og sumt umtalsvert. Það er dýrara að versla í matinn, dýrara að keyra...