24 maí Hópknús gamla fjórflokksins
Það verður skýrara með hverjum deginum að nýrri forystu Samfylkingar, og hluta þingflokksins, er slétt sama um Evrópumálin. Málið er ekki á dagskrá, rétt eins og hjá Framsókn og Sjálfstæðisflokki. Formaður flokksins sagði það skýrt um helgina og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður flokksins, er enn...