Fréttir & greinar

Viðreisn gefur framtíð þinni tækifæri

Þegar við göng­um til kosn­inga í dag blasa skýr­ir val­kost­ir við. Valið stend­ur á milli stjórn­mála­flokka sem hafa fram­sýni og þor til að breyta ónýt­um og óþörf­um kerf­um og þeirra sem vilja verja það sem alltaf hef­ur verið. Valið er ein­falt því kyrrstaða leiðir ekki

Lesa meira »

Skynsamleg varnaðarorð Seðlabankastjóra

Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri gerir tillögur Viðreisnar um gjaldeyrisstöðugleika að umræðuefni í samtali við Viðskiptablaðið. Þar fer Ásgeir yfir þau skilyrði sem til staðar þurfa að vera til þess að slíkt markmið sé raunhæft. Þau helstu eru ábyrg hagstjórn og endurskoðun vinnumarkaðslíkans. Í umræðum um aukin stöðugleika

Lesa meira »
Thomas Möller Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi 4. sæti Viðreisn

Markaðslausnir eru betri

Ásíðustu árum hefur verið stöðug þróun í átt að frjálslyndi og markaðslausnum á Íslandi. Ekki er langt síðan fiskverð og verð á mjólk og kjöti var ákveðið af nefndum og ráðum á vegum ríkisins. Ríkið fyrirskipaði leyfilega álagningu á vörur og gaf leyfi fyrir innflutningi

Lesa meira »

Sam­skipti ríkis og sveitar­fé­laga

Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir. Sveitarfélögin hafa gjarnan viljað taka að sér verkefni fyrir ríkið enda nærsamfélögin oft betur til

Lesa meira »
Dagbjartur Gunnarsson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík suður RS 4 sæti Viðreisn

Ekki kjósa odd­vita

Á höfuðborgarsvæðinu eru oddvitar flestra flokkanna öruggir inn. Atkvæðið þitt getur því fyrst og fremst ráðið hvaða frambjóðendur í baráttusætum hljóti sæti á Alþingi. Mig langar til að beina athygli sérstaklega að þremur frambjóðendum sem eru í slíku sæti. Jón Steindór Valdimarsson í Reykjavíkurkjördæmi norður

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björgvinsson

Þurfa höfuðstöðvar RARIK að vera í Reykjavík?

Stefna margra rík­is­stjórna undafar­in ár hef­ur verið að flytja op­in­ber störf út á lands­byggðirn­ar. Fram­kvæmd og eft­ir­fylgd þess­ar­ar stefnu hef­ur verið út­færð með ýms­um hætti og oft og tíðum með tölu­verðum fyr­ir­gangi. Skemmst er að minn­ast flutn­ings Fiski­stofu til Ak­ur­eyr­ar þar sem starfs­fólki fannst að

Lesa meira »

Gefðu fram­tíðinni tæki­færi

Á morgun göngum við til kosninga. Það er mikilvægt að kjósendur séu meðvitaðir um þau framboð sem standa þeim til boða ásamt þeim málefnum sem flokkarnir leggja á oddinn. Í Viðreisn er fjöldinn allur af ungu fólki í framboði og sem kom að stofnun flokksins,

Lesa meira »

Gefðu fram­tíðinni tæki­færi

Á morgun göngum við til kosninga. Það er mikilvægt að kjósendur séu meðvitaðir um þau framboð sem standa þeim til boða ásamt þeim málefnum sem flokkarnir leggja á oddinn. Í Viðreisn er fjöldinn allur af ungu fólki í framboði og sem kom að stofnun flokksins,

Lesa meira »
María Rut Kristinsdóttir Alþingiskosningar 2021 Reykjavík suður RS 3 sæti Viðreisn

Gefðu fram­tíðinni tæki­færi

Á morgun göngum við til kosninga. Það er mikilvægt að kjósendur séu meðvitaðir um þau framboð sem standa þeim til boða ásamt þeim málefnum sem flokkarnir leggja á oddinn. Í Viðreisn er fjöldinn allur af ungu fólki í framboði og sem kom að stofnun flokksins,

Lesa meira »
Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir Alþingiskosningar 2021 3. sæti Reykjavíkurkjördæmi norður

Gefðu fram­tíðinni tæki­færi

Á morgun göngum við til kosninga. Það er mikilvægt að kjósendur séu meðvitaðir um þau framboð sem standa þeim til boða ásamt þeim málefnum sem flokkarnir leggja á oddinn. Í Viðreisn er fjöldinn allur af ungu fólki í framboði og sem kom að stofnun flokksins,

Lesa meira »

Gefðu fram­tíðinni tæki­færi

Á morgun göngum við til kosninga. Það er mikilvægt að kjósendur séu meðvitaðir um þau framboð sem standa þeim til boða ásamt þeim málefnum sem flokkarnir leggja á oddinn. Í Viðreisn er fjöldinn allur af ungu fólki í framboði og sem kom að stofnun flokksins,

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Gamalt heimsmet endurheimt

Ísíðustu viku endurheimti Ísland gamalt heimsmet. Hlutabréfavísitalan hafði þá á tólf mánuðum hækkað meira en á nokkru öðru byggðu bóli í veröldinni. Það gerðist síðast fyrir hrun og þótti þá merki um efnahagsundur. Nú fara flestir hjá sér. Lágir vextir og innspýting stjórnvalda hafa víðast

Lesa meira »