Fréttir & greinar

Lóðir, vextir og pólitík

Hækkaði Seðlabankinn vexti um daginn af því að skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa ekki verið nógu dugleg að útvega lóðir undir húsnæði? Það ætti ekki að vera flókið að fá svar við þessari spurningu. Svar sem ekki er litað af pólitík og þeirri staðreynd að sveitastjórnarkosningar

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Samtal um stöðugleika

Með inngöngu þingmanns Miðflokksins í Sjálfstæðisflokkinn á dögunum er hluti Miðflokksins sjálfkrafa kominn með aðild að stjórnarsamstarfinu. Það mun þó ekki hafa merkjanleg áhrif á samtal stjórnarflokkanna um framhald á samstarfinu. Vægi frjálslyndra hugmynda minnkar Hitt er annað að þessi vistaskipti styrkja til muna íhaldssamari

Lesa meira »

Ný stjórn Uppreisnar

Uppreisn hélt sjötta aðalfund sinn síðastliðinn laugardag, þar sem ný stjórn var kjörin. Í nýrri stjórn sitja, Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir forseti, Ingvar Þóroddsson varaforseti,  Stefanía Reynisdóttir alþjóðafulltrúi, Reynir Hans Reynisson gjaldkeri, Alexander Aron Guðjónsson viðburðarstjórnandi, Natan Kolbeinsson ritari og Ingunn Rós Kristjánsdóttir kynningarfulltrúi. “Ég

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Við þurfum að gera þetta saman

Sveit­ar­fé­lög­in hafa ákveðið að starfa sam­an á vett­vangi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga til að taka stór sta­f­ræn skref í þágu íbúa. Í þessu sam­starfi tek­ur Reykja­vík­ur­borg þátt, enda hef­ur borg­in af miklu að miðla og hef­ur verið í far­ar­broddi allra sveit­ar­fé­laga á þessu sviði. Önnur sveit­ar­fé­lög

Lesa meira »

Ný verkefni á gömlum grunni

Verk­efn­in sem bíða að lokn­um kosn­ing­um eru mörg og mis­mun­andi. Nær öll voru þó fyr­ir­sjá­an­leg. Eitt var það alls ekki. For­dæma­laus staða kom upp þegar lands­kjör­stjórn gaf út kjör­bréf 63 þing­manna eft­ir að hafa kom­ist að þeirri niður­stöðu að óvíst væri að meðferð kjör­gagna og

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hvaða frávik eru leyfileg?

Landskjörstjórn gaf út kjörbréf eftir að hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki hefði verið sýnt fram á að meðferð kjörgagna og endurtalning atkvæða í Norðvesturkjördæmi hefði verið samkvæmt lögum. Þó að landskjörstjórn úrskurði ekki um gildi kosninga getur hún tekið afstöðu til þess hvort

Lesa meira »

Rússi­bani stöðug­leikans

Það er auðvelt að fela óstöðugleikann með verðtryggingunni. Við féllum fyrir brellunni, enn og aftur. Stöðugleiki í boði gamla fjórflokksins var mantran sem við kusum. En hér hefur aldrei ríkt stöðugleiki, eina sem er stöðugt er óstöðugleiki sem samanstendur af verðbólgu, vöxtum og gjaldmiðli í

Lesa meira »

Stórir draumar rætast

Þegar ég var formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á árunum 2013-2017 voru þrjú málefni sem brunnu á kvenleiðtogum íslensks atvinnulífs. Þau voru mikilvægi þess að fá fjölbreytileika í stjórnir fyrirtækja og stofnana, sýnileiki kvenna í fjölmiðlum og launamunur kynjanna á vinnumarkaði. Aukinn fjölbreytileiki í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Nú þarf að ræða alvöru lífsins

Í kosningunum síðasta laugardag var tvennt með öðru móti en oftast áður. Annað er að stærstu viðfangsefni næsta kjörtímabils voru ekki á dagskrá. Það eru spurningarnar: Hvernig á að styrkja samkeppnishæfni Íslands? Og hvernig á að leysa skuldastöðu ríkissjóðs? Hitt er að kosningabarátta stjórnmálaflokkanna fór

Lesa meira »

Nýtum sköpunar­kraft allra lands­manna

Nýsköpunarvirkni fatlaðra einstaklinga er heiti á verkefni þar sem lagðar eru fram tillögur að fleiri atvinnutækifærum fyrir fólk með skerta starfsgetu. Tilgangurinn er að gera fötluðu fólki kleift að taka virkan þátt í samfélaginu í gegnum nýsköpun, hvort sem það skapar á eigin vegum eða

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Glataðir snillingar

Kosturinn við kosningarnar er að þegar talið hefur verið upp úr kössunum eru allir sigurvegarar, af yfirlýsingum foringjanna að dæma. Jafnvel öreigaflokkurinn þingmannslausi hefur tryggt leiðtoga sínum  framfærslu á kostnað skattborgara næstu árin. Þegar ég horfi yfir sviðið sýnist mér fernt einkum draga fólk að

Lesa meira »
Jón Gunnarsson Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Kraginn (SV) 18 sæti Viðreisn

Kosningar á 21. öldinni

Ég hef lengi beðið þess dags að ég fengi að kjósa til Alþingis í fyrsta skipti. Um helgina varð það að veruleika. Það skiptir ótrúlega miklu máli að taka þátt í þessari lýðræðisveislu vilji maður hafa áhrif á framtíð og velferð samfélagsins. Eins og sjá

Lesa meira »