Fréttir & greinar

Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Það verður kosið um umhverfið

Kosningarnar í ár eru frábrugðnar kosningum fyrri ára að því leyti að loksins virðast flestir stjórnmálaflokkar taka loftslagsbreytingar alvarlega. Baráttan fyrir betra samfélagi byggist að miklu leyti á viðbrögðum allrar heimsbyggðarinnar við þeirri vá sem nú steðjar að. En hversu tilbúnir eru flokkarnir til þess

Lesa meira »

Stundum partur af Evrópu

Eins og fjölmargir Íslendingar hef ég aflað mér framhaldsmenntunar erlendis. Fyrir valinu varð England, fyrir Brexit vitanlega, og ég útskrifaðist að lokum með MA gráðu. Þegar út var komið mætti ég á nýnemadaga. Þar var mér sagt að fylgja Evrópunemendunum eftir því ég væri jú

Lesa meira »
Sigurjón Vídalín Guðmundsson Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi SU 3 sæti Viðreisn

Er Við­reisn bænda­flokkur?

Því hefur lengi verið haldið fram af íhaldsflokkunum að Viðreisn sé á móti bændum og landbúnaði á Íslandi. Slíkt gæti ekki verið fjarri sannleikanum. Þvert á móti vill Viðreisn sjá veg bænda sem mestan og sveitir landsins lifna við og blómstra á ný. Hvað veldur

Lesa meira »
Thomas Möller Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi 4. sæti Viðreisn

Kanínur úr hatti Viðreisnar

Fjármálaráðherra heldur áfram að tala um hugmyndir Viðreisnar að betra samfélagi sem „kanínur úr hatti“, nú síðast í grein í miðju Fréttablaðsins 8. september. Skoðum þessar kanínur nánar. Fyrsta kanínan Viðreisn vill gengisstöðugleika með því að festa gengi krónunnar við evru með sama hætti og

Lesa meira »

Frelsi frá krónunni

Þegar þjónusta er valin er stundum talað um að þú getir fengið tvennt af þrennu: Lágt verð, góða þjónustu eða hraða þjónustu. Þú færð það sem þú borgar fyrir og þetta þrennt virðist aldrei fara allt saman. Á sama hátt getur gjaldmiðillinn stutt tvennt af

Lesa meira »
María Rut Kristinsdóttir Alþingiskosningar 2021 Reykjavík suður RS 3 sæti Viðreisn

Ekki van­meta vel­ferðina

Ég hef oft furðað mig á því hvernig hin pólitíska orðræða virðist oft verða. Það þykir voða fínt að vita allt um hagvöxt, verga landsframleiðslu og vísitölu neysluverðs. En þegar það kemur að fólki, manneskjum og líðan þá hefur mér fundist tónninn dofna. Ekki misskilja

Lesa meira »

Það er kosið um jafnréttismál

Ísland trónir efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum, um kynjajafnrétti. Það höfum við gert í rúman áratug. Af þessu getum við verið stolt. Þessi staða getur verið okkur hvatning um um að halda áfram sem og að berjast gegn bakslagi. Þessi staða getur líka

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Íslenskur iðnaður verði sá grænasti í heimi

Iðnaður sem losar mikið magn gróðurhúsalofttegunda á ekkert erindi á 21. öldinni. Hann verður að hætta að losa eða hætta í rekstri. Raunveruleikinn er ekki flóknari en þetta. Útfærslan getur hins vegar verið ýmis konar, hröð eða hæg, almenn eða sértæk. Gleðitíðindin eru þau að

Lesa meira »
Guðmundur Ragnarsson alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi Norður RN 4. sæti

Hvar eru hagsmunir almennings

Ef reynt er að átta sig á því hvar framtíðarhagsmunir launafólks og almennings eru, verður að skoða fortíðina og hvernig hagsaga okkar hefur verið. Þar blasir við okkur raunveruleiki sem er ekki fagur. Það fyrsta sem kemur upp í hugann er korktappi í ólgusjó þegar

Lesa meira »
Thomas Möller Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi 4. sæti Viðreisn

Nýsköpunarlandið Ísland

Fyr­ir nokkr­um árum hélt banda­rísk­ur fyr­ir­les­ari nám­skeið um frum­kvöðla­starf­semi á veg­um Stjórn­un­ar­fé­lags Íslands. Eft­ir nám­skeiðið bað hann mig að keyra sig til Grinda­vík­ur en hann hafði heyrt að þar væru fleiri fyr­ir­tæki en heim­ili, sem var raun­in þá. Við heim­sótt­um fjöl­skyldu þar sem var með

Lesa meira »
Guðmundur Ragnarsson alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi Norður RN 4. sæti

Aldraðir hafa ekki tíma til að bíða

Það er sorg­legt að mjög slæmt ástand í þjón­ustu og úrræðal­eysi í mál­efn­um aldraðra sé orðið stórt kosn­inga­mál. En það er því miður veru­leiki sem við þurf­um að horf­ast í augu við og sam­fé­lag­inu til skamm­ar. Aldraðir eru senni­lega sá hóp­ur sem hef­ur fengið að

Lesa meira »