Fréttir & greinar

Þórólfur Heiðar Þorsteinsson Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Kraginn (SV) 16 sæti Viðreisn

Við­reisn at­kvæða

Sá möguleiki er fyrir hendi að úrslit komandi kosninga til Alþingis munu ekki endurspegla að fullu vilja þjóðarinnar. Kannanir sýna að mögulega munu stjórnmálaflokkar fá fleiri þingmenn en þeir ættu rétt á samkvæmt öllum eðlilegum skilningi. Er það sanngjarnt? Hvernig stendur á því? Reglur til

Lesa meira »

Kvóta­kerfið og veiði­gjaldið er sitt hvor hliðin á sama peningi

Kvótakerfið og veiðigjaldið er sitt hvor hliðin á sama peningi. Kvótakerfið er heimild útgerða til að veiða ákveðinn hluta leyfilegs afla og veiðigjaldið er árgjaldið sem greitt er, enda eðlilegt að greitt sé fyrir aðgang að takmarkaðri náttúruauðlind. Þessu er oft hrært saman. Kvótakerfið hefur

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Ertu fjármálasnillingur?

Stærsta fjár­fest­ing hverr­ar fjöl­skyldu er oft­ast kaup á hús­næði. Fæst höf­um við ráð á slíkri fjár­fest­ingu án þess að taka há lán til langs tíma. Oft­ast lán upp á tugi millj­óna. Það skipt­ir því höfuðmáli að vita hver greiðslu­byrðin verður í framtíðinni. Óþolandi óvissa Því

Lesa meira »

Já, hvert ertu að fara Brynjar?

Brynjar Níelsson gerir stefnu Viðreisnar að umtalefni í grein hér á Vísi. Stefnunni finnur hann flest til foráttu. Mér er þó ekki alveg ljóst hvert Brynjar er að fara. Gott væri að fá skýringar á eftirfarandi atriðum: 1. Brynjar sakar Viðreisn um að eyðileggja fyrirsjáanleika í

Lesa meira »
Landsþing Viðreisnar 2021

Opið streymi af landsþingi

Síðasti hluti landsþings Viðreisnar var í opnu streymi. Þar mátti hlýða á ávörp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, Starra Reynissonar, forseta Uppreisnar og Daða Más Kristóferssonar, varaformanns Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson las upp nýsamþykkta stjórnmálaályktun landsþings Viðreisnar og Hanna Katrín Friðriksson kynnti Græna þráðinn, umhverfissáttmála

Lesa meira »
Sigmar Guðmundsson Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi SV Kraginn 2. sæti

Spennið beltin!

Það hefur auðvitað ekki farið fram hjá neinum að Seðlabankinn hækkaði vexti á dögunum. Ekki er langt í að hækkunin skili sér í afborganir af húsnæðislánum. Afleiðingin verður sú að þeir sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum finna fyrir hressilegri hækkun. Fólk með

Lesa meira »

Bar kappið KSÍ ofur­liði?

Fyrir okkur sem höfum barist fyrir alhliða jafnrétti í íþróttamenningu í mörg ár hafa sl. sólarhringar verið allt að óraunverulegir. Afhjúpun þeirrar menningar sem ríkir innan KSÍ hefur hér með átt sér stað. Menning sem því miður gengur út á að láta ekki ómenningu líta

Lesa meira »

Samþykktir með breytingum landsþings

Samþykktir Viðreisnar, með þeim breytingum sem samþykktar voru á landsþingi þann 28. ágúst, hafa nú verið birtar hér á vef flokksins. Meðal breytinga er kafli sem snýr að því að styrkja innra starf Viðreisnar og efla starf og samstarf málefnanefnda. Tilgreint er nú sérstaklega að

Lesa meira »

Ræða varaformanns Viðreisnar á landsþingi

Kæru félagar Nú er lokið frábærlega vel heppnuðu landsþingi. Skynsamlegar breytingar hafa verið gerðar á regluverki flokksins. Samþykkt hefur verið sterk stefna með skýrri sýn um framtíð íslensks samfélags. Sýn sem byggir á grundvallaráherslum Viðreisnar um farsælt samfélag með áherslu á hagsmuni almennings. Þetta er

Lesa meira »
Landsþing Viðreisnar 2021

Gefum framtíðinni tækifæri

Landsþing Viðreisnar var haldið í rafrænt í dag þar sem málefnavinna og breytingar á samþykktum fór fram. Í stjórnmálaályktun flokksins er lögð áherslu á að bæta þurfi lífskjör landsmanna og rekstrarumhverfi fyrirtækja og leggur Viðreisn til að binda gengi krónunnar við Evru til að lækka

Lesa meira »
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar

Ræða formanns á landsþingi Viðreisnar

Kæru vinir í Viðreisn. Góðir landsmenn. Við þekkjum mörg þá tilfinningu og hughrif sem geta skapast við að setjast niður við fuglabjarg að sumri til. Ólýsanleg fegurð náttúrunnar og fuglar í þúsundatali að leita að fæðu, verpa eða koma upp ungum. Bjargið er samfélag ólíkra

Lesa meira »

Stjórnmálaályktun landsþings Viðreisnar 2021

Landsþing Viðreisnar – 28. ágúst 2021 Samþykkt stjórnmálaályktun Gefðu framtíðinni tækifæri Viðreisn er frjálslyndur og alþjóðlega sinnaður flokkur.  Við viljum réttlátt samfélag sem byggir á jafnrétti, efnahagslegu jafnvægi og alþjóðlegri samvinnu. Samfélag þar sem fólk, heimili, fyrirtæki og byggðir landsins njóta jafnræðis.  Til þess að

Lesa meira »