Fréttir & greinar

Lausnin er úti á landi

Þetta er grein um það hvernig við ætlum að vaxa út úr kreppunni. Spyrna okkur aftur upp. Sigla út úr öldudalnum. Ég gæti notað allar klisjurnar. Þetta er svoleiðis grein. Nema, hún er ekki um það hvernig við ætlum að endurvekja fortíðina. Hún er ekki

Lesa meira »

Uppvakningar á Alþingi

Stundum rísa hinir dauðu. Stundum eru þingmál svæfð eða felld einungis til að vera vakin aftur af ríkisstjórninni í lítillega breyttri mynd – eða jafnvel óbreyttri mynd. Það er alveg augljóst að markmiðið er að eigna ríkisstjórninni góð mál á kostnað þingmannanna sem hafa unnið

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Sama hvaðan gott kemur?

Barnaníðsefni er vaxandi vandamál og við höfum dregist aftur úr hinum Norðurlöndunum hvað varðar löggjöf til að taka á þessum brotum. Með stafrænum samskiptum hefur því miður orðið mun auðveldara en áður að verða sér úti um barnaníðsefni sem og að dreifa því. Þróunin er

Lesa meira »

Ráðherra hleypur apríl

Aðild Íslands að Evrópusambandinu er eitt af mörgum skýrum stefnumálum Viðreisnar. Ég er einn af þeim sem myndi ganga svo langt að segja að hún væri einn af burðarásum í stefnu flokksins og ein af grundvallarástæðum þess að Viðreisn varð til og mun vera til

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Kaupfélagið

Helsta ástæðan fyrir efasemdum og andstöðu margra við fulla aðild Íslands að Evrópusambandinu er ótti við að miðin fyllist aftur af erlendum fiskiskipum. Ef þessi ótti væri byggður á rökum ætti ég heima í liði efasemdarmanna. Samkvæmt reglum Evrópusambandsins á engin þjóð rétt til veiði

Lesa meira »

Meira vinnur vit en strit

COVID-kreppan hefur leikið íslenskt efnahagslíf grátt á mörgum sviðum. Vandinn er alvarlegur enda er samdráttur hagkerfisins mikill og er atvinnuleysi, sveiflur gjaldmiðilsins og verðbólga töluvert meiri en hjá nágrannalöndum okkar. Það eru margar leiðir út úr kreppunni. Heyrst hefur slagorðið „hlaupum hraðar“ frá stjórnvöldum og

Lesa meira »

Sjálf­stætt líf fyrir alla?

Eitt stærsta skrefið sem tekið hefur verið í réttindabaráttu fatlaðs fólks er innleiðing notendastýrðar persónulegrar aðstoðar (NPA) í lög. Með því var meginreglan innleidd að allir eigi rétt á sjálfstæðu lífi, líka fólk sem þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs. NPA gerir fötluðu fólki kleift

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson oddviti Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2021

Guðbrandur Einarsson oddviti Suðurkjördæmis

Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og fyrrum formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja mun leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Þetta kom fram í myndbandi á Instagram og Facebook síðum Viðreisnar. „Ég vil vinna að breytingum sem leiða til jafnræðis, aukins frelsis og meiri virðingar fyrir fjölbreytni mannlífsins,“ segir Guðbrandur.

Lesa meira »

Sundlaug óskast… í Reykjavík

Undarlegt erindi dúkkaði nýverið upp í bæjarráði Kópavogsbæjar sem varðaði beiðni um að bæjarstjóri Kópavogs og borgarstjóri Reykjavíkur skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að efna til hönnunarsamkeppni vegna nýrrar sundlaugar í Fossvogsdal. Erindið, sem byggir á átta ára gömlu minnisblaði, virðist reyndar vera búið að sitja

Lesa meira »

Moggaléttúð

Viðreisn hef­ur lagt fram á Alþingi til­lögu um að fela rík­is­stjórn­inni nú þegar að taka upp viðræður við Evr­ópu­sam­bandið um sam­starf í gjald­eyr­is­mál­um til þess að styrkja stöðug­leika krón­unn­ar og tryggja að Ísland geti gripið til jafn öfl­ugra viðreisn­araðgerða og helstu viðskipta­lönd­in. Jafn­framt þessu höf­um

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Viljum við einfalda þjónustuna eða bæta hana? Gerum bæði

Jóna og Gunna eru að sækja um leikskólapláss fyrir yngsta barnið. Miðbarnið er á Sunnuási og því vilja þær gjarnan sækja um ungbarnadeildina þar. Þær sjá hins vegar í Reykjavíkurappinu að biðlistinn á ungbarnadeildina í Langholti er nokkuð styttri. Þær velja því Langholt sem fyrsta

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hreppapólitík nútímans

Ráðið til þess að ættjarðarástin leiði ekki til öfga í viðskiptum þjóða, er ekki að uppræta hana, enda tekst það aldrei, heldur að efla virðinguna fyrir réttlæti og sanngirni í viðskiptum þjóða, jafnt og einstakra manna.“ Guðmundur Finnbogason prófessor tók þannig til orða þegar hann

Lesa meira »