Fréttir & greinar

Bragð er að, þá barnið finnur

Fjármálaráðherra hefur lengstum haft gott skjól af Samtökum atvinnulífsins og Viðskiptaráði. Gagnrýni þessara samtaka er þeim mun þyngri þegar hún kemur fram, því bragð er að, þá barnið finnur. Fyrir skömmu birtu Samtök atvinnulífsins greinargerð þar sem fullyrðingar fjármálaráðherra um að hvorki þyrfti að grípa

Lesa meira »

Sam­göngur fyrir alla eða suma

Alla jafna er hollt og gott að hlusta á gagnrýnisraddir. Það á bæði við þau sem eru fylgjandi Borgarlínunni og þau sem vilja frekar leggja áherslu á aðra samgöngukosti. Talsmenn Áhugafólks um samgöngur fyrir alla hafa fundið sér samastað í Morgunblaðinu, þar sem þeir keppast

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Sameinuð föllum vér!

Fyrir nokkrum dögum heyrði ég í góðkunningja mínum, ágætum unnanda einkaframtaksins, sem ég hugsa að kjósi enn Sjálfstæðisflokkinn af gömlum vana. Hann sagði: „Eiginlega gætu stjórnarflokkarnir þrír sameinast, þeir eru sammála um nánast allt sem máli skiptir.“ „Bragð er að “, hugsaði ég, og þá

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Bið­listi eftir fangelsis­plássi?

Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Þessi vandi á hins vegar við um marga brotaflokka og allir armar kerfisins verða þess vegna að hafa burði til

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Bið­listi eftir fangelsis­plássi?

Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Þessi vandi á hins vegar við um marga brotaflokka og allir armar kerfisins verða þess vegna að hafa burði til

Lesa meira »

Réttlæti og hagkvæmni

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi standa ein­arðlega vörð um regl­ur, sem tryggt hafa meiri hag­kvæmni í rekstri ís­lensks sjáv­ar­út­vegs en þekk­ist ann­ars staðar. Sú verðmæta­sköp­un sem þetta kerfi hef­ur skapað skipt­ir miklu máli fyr­ir efna­hags­líf lands­ins. Hags­mun­ir heild­ar­inn­ar og lands­byggðar­inn­ar mæla ein­dregið með því að henni

Lesa meira »

Sáttastjórnmál

Frá unglingsárum mínum hef ég fylgst með stjórnmálum af áhuga. Ég man eftir átökum milli kommúnisma og kapítalisma sem lauk með falli Berlínarmúrsins. Tekist var á um EFTA, álverið í Straumsvík og Varnarliðið. Það eina sem við virtumst sammála um var stækkun landhelginnar, ágæti Viðreisnarstjórnarinnar

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Viðreisn með höftum eða frelsi

Galdurinn við myndun núverandi ríkisstjórnar var að leggja hugmyndafræðina til hliðar. Lausnin var: Praktísk viðbrögð þegar mál koma upp en að öðru leyti kyrrstaða um flest, nema ríkisvæðingu þeirrar heilbrigðisþjónustu, sem almannaheillasamtök hafa séð um. Ríkisstjórnin tók við í blússandi meðvindi. Við slíkar aðstæður getur

Lesa meira »

Hvar eru nauð­syn­legar fram­kvæmdir í Garða­bæ?

Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 4,3% árið 2020, sem var mun meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það er ánægjulegt að svo margir kjósi að búa í svo góðum bæ, sérstaklega að barnafjölskyldum fjölgar sem er gott og mikilvægt fyrir stækkandi samfélag. Garðabær hefur lengi

Lesa meira »

Fjöl­skyldan fari saman í sumar­frí

Skráningu í sumarleikskóla Reykjavíkur lýkur föstudaginn 26. mars. Líkt og undanfarin ár geta foreldrar leikskólabarna í Reykjavík valið hvenær fjölskyldan tekur sumarfríið sitt saman, með sumaropnun eins leikskóla í hverju hverfi borgarinnar. Eins og fram kom í nýlegri viðhorfskönnun meðal foreldra, eru 97% þeirra mjög

Lesa meira »

Nýju höftin Sjálf­stæðis­flokksins

Nýju fötin keisarans í ævin­týri H. C. Ander­sen af­hjúpuðu hégóma og sjálfs­blekkingu. Nýju höftin Sjálf­stæðis­flokksins í frum­varpi, sem fjár­mála­ráð­herra hefur lagt fram á Al­þingi, af­hjúpa líka hégóma og sjálfs­blekkingu um krónuna. Frum­varp fjár­mála­ráð­herra felur í sér að auk þjóð­hags­var­úðar­tækja fái Seðla­bankinn og fjár­mála­ráð­herra vald til

Lesa meira »

Vond saga

Í kjölfar þess að krónan hrundi og bankarnir féllu fyrir meir en tólf árum var gripið til umfangsmestu gjaldeyrishafta í manna minnum. Þetta var skammtíma neyðarráðstöfun, sem aðeins átti að gilda í nokkra mánuði. Heita má að einhugur hafi ríkt um þau ráð. Nær allir

Lesa meira »