Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Afkomubót: Nýtt nafn á gömlum púka

Afkomubót merkir: Hækkun skatta og niðurskurð. Í raun er hún því nýtt ljóðrænt heiti á gömlum ríkisfjármálapúka. Stjórnarflokkarnir segja að púkinn þurfi 35 til 50 milljarða króna að því gefnu að verðbólga hjaðni, vextir hækki ekki og krónan haldist stöðug. Efnahagspólitík næstu tveggja kjörtímabila mun

Lesa meira »

Börnin bíða í Garðabæ

Biðlistar á leikskólum Garðabæjar eru staðreynd. Hversu óþægilegt sem það er fyrir Sjálfstæðismenn í meirihluta Garðabæjar sem hafa haft uppi metnaðarfull loforð fyrir barnafjölskyldur, um að öll börn skuli hafa pláss á leikskólum við 12 mánaða aldur. Þjónusta við börn hefur löngum verið einkenni bæjarins

Lesa meira »
Þórunn Wolfram Pétursdóttir, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Elva Dögg Sigurðardóttir og Guðbrandur Einarsson.

Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi

Fyrsti framboðslistinn sem Viðreisn kynnir fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 25. september næstkomandi er í Suðurkjördæmi. Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, leiðir listann. Í öðru sæti er Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, skipar

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Snjöll um alla borg

Við erum komin inn í 21. öldina. Breytingar eru hraðar og Reykjavíkurborg þarf að vera þeim viðbúin. Við þurfum og viljum gera betur en að halda í skottið á 4. iðnbyltingunni. Þess vegna ákváðum við að leggja 10 milljarða í stafræna þróun til að umbylta

Lesa meira »

Skólakerfið og það sem var og það sem er

Við munum öll eftir kennaranum sem við litum sérstaklega mikið upp til eða þeim sem hafði sérstaklega mikil áhrif á líf okkar. Kennaranum sem bjargaði okkur frá slæmum ákvörðunum eða óæskilegri atburðarás. Við munum líka eftir kennaranum sem okkur féll ekkert sérstaklega vel við, þessum

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björgvinsson, Sigríður Ólafsdóttir. Forysta Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2021

Eiríkur Björn leiðir lista í Norðausturkjördæmi

Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri og á Fljótsdalshéraði, leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigríður Ólafsdóttir, mannauðsráðgjafi og markþjálfi, skipar 2. sæti á listanum. Viðreisn kynnti þau tvö með myndbandi á Instagram og Facebook síðum flokksins. Eiríkur, sem er

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

ESB-trú, trúarhiti og ofsatrú

Með sann­fær­ing­ar­krafti skrif­ar vin­ur minn Guðni Ágústs­son í Morg­un­blaðið 15. apríl í til­efni hug­leiðinga, sem ég setti fram á dög­un­um, um það sem líkt væri með miðjumoði Evr­ópu­sam­bands­ins og sam­vinnu­hug­sjón­inni. Guðni tel­ur að sam­lík­ing þessi beri vott um ESB-trú, trú­ar­hita og ofsa­trú. Þess­um nafn­gift­um er

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Í boði Sjálfstæðisflokksins

Stjórnsýsla í molum í heilbrigðisráðuneyti.“ Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu í Morgunblaðinu síðastliðinn mánudag. Þar er fjallað um ógöngur heilbrigðisráðherra vegna útgáfu reglugerðar um vistun ferðalanga í sóttvarnarhúsi. Í fyrstu ætlaði ráðuneytið að halda gögnum um undirbúning málsins leyndum. Það er athyglisvert vegna þess að

Lesa meira »

Geð­heil­brigðis­þjónusta er lífs­spurs­mál

Mér þykir vænt um stjórnmál. Ánægjan felst meðal annars í samstarfi við gott fólk í öllum flokkum. Sjá hugsjónir og hluti raungerast sem barist hefur verið fyrir. En ekki síður vegna samtalsins við alls konar einstaklinga þvert yfir samfélagið um margvíslegar langanir, óskir, þarfir. Hin

Lesa meira »

Við gefumst aldrei upp þó á móti blási

Það hefur lengi talist skynsamlegt út frá hagrænu sjónarmiði að bæta í opinberar fjárfestingar þegar um samdrátt er að ræða í samfélaginu og einkaaðilar neyðast til að draga saman seglin. Að sama skapi ættu stjórnvöld að halda að sér höndum þegar góðæri ríkir, til þess

Lesa meira »

Klofinn Sjálfstæðisflokkur

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son ut­an­rík­is­ráðherra brást við tveim­ur til­lög­um okk­ar í Viðreisn um nýja nálg­un Evr­ópu­mál­anna með grein í Morg­un­blaðinu síðastliðinn fimmtu­dag. Fyr­ir­sögn­ina um „snemm­búið aprílgabb“ tek­ur hann úr leiðara Morg­un­blaðsins, sem skrifaður var af sama til­efni 1. apríl. Leiðara­opna Morg­un­blaðsins þenn­an dag, sem grein ráðherr­ans

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Enginn er eyland

Alþingi hef­ur ekki stigið mörg gæfu­spor stærri en þegar aukaaðild að Evr­ópu­sam­band­inu var samþykkt. EES-samn­ing­ur­inn er gagn­leg­asti samn­ing­ur sem Ísland á aðild að. Verður þeim Birni Bjarna­syni, for­manni ut­an­rík­is­nefnd­ar, Jóni Bald­vin Hanni­bals­syni ut­an­rík­is­ráðherra og Davíð Odds­syni for­sæt­is­ráðherra seint fullþakkað fyr­ir að hafa leitt Ísland inn

Lesa meira »