Fréttir & greinar

Óvæntur liðsauki?

Þverskurður hins pólitíska litrófs á Íslandi hefur með einum eða öðrum hætti komið að uppbyggingu fiskveiðistjórnunarkerfisins okkar á umliðnum áratugum. Blessunarlega, en í því felst ákveðin samstaða og nokkuð víðtækur stuðningur. Kvótakerfið, sem byggir á sjálfbærni og vísindalegri ráðgjöf, er að mestu leyti öflugt og

Lesa meira »
Stefanía Reynisdóttir

Lýðræði í sóttkví

Á tímum heimsfaraldurs sökum nýrrar tegundar kórónaveiru hefur margt í okkar daglega lífi þurft að taka breytingum. Aðgerðir á sviði heilbrigðis- og efnahagsmála eru hvað helst eftirtektarverðar og því hafa fylgt takmarkanir á skólahaldi, starfsemi vinnustaða og öðrum samkomum samfélagsins. Aðgerðir þessar hafa miðað að

Lesa meira »
Bjarni Halldór Janusson

Stjórn­málin á tímum heims­far­aldurs

Undir lok síðasta árs var tilkynnt um fyrstu smit nýrrar veiru í fjölskyldu kórónuveira. Í fyrstu héldu sumir að nýja veiran væri litlu alvarlegri en hin venjulega flensa og sneru sér að öðru. Vesturlönd sváfu á verðinum og reyndust illa undirbúin þegar smit fóru loks

Lesa meira »

Af of­beldi og sam­taka­mætti á tímum kóróna­veirunnar

Nú eru fordæmalausu páskarnir liðnir. Við hlýddum Víði og Alma-nnavörnum. Ferðuðumst innanhúss með páskaeggjatrúss. Í ár var föstudagurinn langi bara eins og hver annar dagur í samkomubanni. Tölum um greind smit á sólarhring hefur farið fækkandi svo um munar. Þetta þýðir að aðgerðir yfirvalda hafa

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Festina Lente

Í stríði þarf að taka skjót­ar ákv­arðanir. Sem bet­ur fer virðist kór­ónu­veir­an nú hopa á Íslandi. Samt veit eng­inn hvenær við höf­um gengið frá henni, svo að hún skjóti ekki upp koll­in­um síðar. Sum­ir tala eins og þjóðin verði í stofufang­elsi mánuðum sam­an, land­inu læst

Lesa meira »

Börnin geta ekki beðið

Fyrstu viðbrögð Garðabæjar vegna Covid-19 faraldursins voru samþykkt í bæjarstjórn nýlega. Nú reynir á innviði sveitarfélagsins, getu og styrk til þess að mæta þeim sem munu af ólíkum ástæðum verða fyrir vágestinum. Atvinnuleysi eykst til muna, allt skólahald er skert og íþrótta- og tómstundastarf liggur

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Minna púsl fyrir foreldra

Það get­ur verið flókið mál að púsla sum­ar­fríi for­eldra og barna í kring­um lok­an­ir leik­skóla. Þess vegna hef­ur Viðreisn í Reykja­vík lagt áherslu á að for­eldr­ar hafi sveigj­an­leika og val til að stjórna sín­um sum­ar­leyf­is­tíma sjálf með því að bjóða upp á sum­ar­opn­un leik­skóla. Í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Popúlísmi eða alvörugefin pólitík?

Ekki er óalgengt að fólk segist ekki hafa áhuga á pólitík því hún sé svo leiðinleg. Ýmsir eiga ekki erindi sem erfiði upp á pallborð stjórnmálanna fyrir þá sök að þeir þykja leiðinlegir eða alltént ekki nógu skemmtilegir. Leikræn tjáning hefur fylgt mælskulistinni frá öndverðu.

Lesa meira »

Klöppum fyrir köppum

Íslenskan er fjölbreytt tungumál. Við notum til dæmis sama orð yfir hávaða og þögn …hljóð. Íslenskan er eina tungumálið í heiminum sem notar sama orðið yfir skuldir og heppni … lán. Hugsanleg skýring á mikilli skuldsetningu Íslendinga gegnum tíðina. En eina skuldsetningu eigum við að

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir nýr þingmaður Viðreisnar

Breytingar verða á þingflokki Viðreisnar 14. apríl n.k. þegar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, tekur sæti sem þingmaður. Tekur hún við af Þorsteini Víglundssyni, sem hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og varaformennsku og hverfa aftur til starfa í atvinnulífinu.  Þorbjörg er saksóknari hjá ríkissaksóknara.

Lesa meira »

Afgerandi aðgerðir núna, ekki síðar

Efnahagsleg áhrif Covid-19 á Ísland og heimsbyggðina alla eru án fordæma. Áhrifanna mun samkvæmt bjartsýnustu spám gæta vel fram á næsta ár, og svartsýnustu spám mun lengur. Til skamms tíma fáum við lítið við ráðið. Það má segja að ýtt hafi verið á pásu í

Lesa meira »

Líflínu til sprotanna

Á undanförnum vikum höfum við í Viðreisn lagt mikla ráðstafanir áherslu á mikilvægi þess að verja þau fyrirtæki sem eiga undir högg að sækja við núverandi aðstæður. Við höfum stutt þær góðu tillögur sem komið hafa frá ríkisstjórninni en jafnframt lýst yfir efasemdum um að

Lesa meira »