Fréttir & greinar

Óður til landsbyggðarinnar

Á tímum kórónuveirunnar hefur fólki verið tíðrætt um mikilvægi samstöðu og þess að hlúa að náunganum. Ég held að ég geti talað fyrir hönd margra sem deila því með mér að hafa alist upp í litlu samfélagi á landsbyggðinni að slíkt klingir kunnuglegum bjöllum. Að

Lesa meira »

Einfaldara líf

Á seinni hluta 19. aldar, þegar langömmur mínar og afar voru að stofna fjölskyldu var lífið erfitt en einfalt. Þá voru örfá störf í boði, engir fjölmiðlar, örfáir kostnaðarliðir og einn skattur. Maturinn kom úr nærumhverfinu. Ferðalög voru kaupstaðarferð, samgöngur vorskip og haustskip. Enginn sími

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Samspil atvinnulífs og stjórnmála

Á laugardag í dymbilviku skrifuðu þau saman grein í Morgunblaðið forsætisráðherra og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Efni hennar var þörf og gagnleg brýning til fólksins í landinu um að kaupa íslenska framleiðslu á þessum erfiðu tímum. Athygli vakti þó að greinarhöfundar töldu ekki þörf á að

Lesa meira »

Nei, það þarf ekki að loka öllu til frambúðar

Það vantar ekki vondu hugmyndirnar. Um allan heim er fólk að segja að við „þurfum að búa okkur undir að framvegis…“ og svo kemur einhver hræðileg hugmynd. Auðvitað þurfum við tímabundið að grípa til aðgerða til sporna við útbreiðslu veirunnar. En við eigum ekki gagnrýnislaust

Lesa meira »

Rangur matur á röngum tíma

Styrjaldir, heimsfaraldrar og hamfaragos hafa hent okkur á síðustu öld og þessari. Samgöngur hafa tafist og fallið niður. Þýskir kafbátar grönduðu tugum skipa í Íslandssiglingum í fyrra stríði og raunverulegur ótti skapaðist um að fólk myndi svelta vegna matarskortsins. Það er ekki nema von að

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Hver á að borga: Þjóðin, útgerðin eða VG?

Í Njáls sögu er sagt frá Birni úr Mörk: Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og ég.“ Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu

Lesa meira »

Ný íþróttastefna fyrir alla

Nú eru sannarlega óvenjulegir tíma í íþróttum um allan heim. Risamótum hefur frestað, margir Íslandsmeistaratitlar verða ekki veittir og skipulagðar æfingar liggja niðri. Vonandi mun góður árangur okkar í sóttvörnum hér á landi þó skila sér og við getum horft fram á ágætt íþróttasumar, eftir

Lesa meira »

Forgangsröðun í þágu fólks

Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta bæjarstjórnar Garðabæjar ætlar sér nú stærri hluti en nokkru sinni fyrr í uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk. Meirihlutinn hefur löngum verið gagnrýndur fyrir hægagang og jafnvel sinnuleysi þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks, svo þessi umskipti eru sannarlega ánægjuleg. Stóru tíðindin eru

Lesa meira »

Frjáls fjölmiðlun í húfi

Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í því að veita stjórnvöldum aðhald. Ekki síst á erfiðum tímum eins og nú, þar sem tímabundin inngrip í almenn mannréttindi eru meðal viðbragða við Covid-19. Fyrirliggjandi skuldsetning ríkissjóðs í tengslum við neyðaraðstoðina og aðgerðirnar sjálfar fá heldur ekki hefðbundna umfjöllun á

Lesa meira »

Fögnum þvinguðum framförum

Af mikilli aðdáun hef ég fylgst með skólafólki takast á við flókinn veruleika Covid-19 faraldursins, þar sem hvert nýja úrlausnarefnið rekur annað. Leik- og grunnskólar halda sjó með nýju skipulagi þar sem hver starfsmaður er mikilvægur hlekkur í heildarkeðjunni og framhaldsskólar hafa haldið úti fjarnámi

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Ævintýrið um Rauðhettu og kúfinn

Félagsleg einangrun og félagslegt sveltið sem fylgir baráttunni við COVID-veiruna er farið að reyna á. Undir það geta meira að segja innhverfustu intróvertar tekið. Auðvitað eru einhverjar aukaverkanir ástandsins góðar og jafnvel fallegar. Tíminn með börnunum okkar er bæði meiri og betri. Tíminn er einhvern

Lesa meira »

Framkvæmdastjóri óskast

Viðreisn er frjálslyndur stjórnmálaflokkur sem berst fyrir réttlátu samfélagi, stöðugu efnahagslífi, þátttöku Íslands í alþjóðasamstarfi og fjölbreyttum tækifærum. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri flokksins, verkefnastjórnun, áætlunum, eftirfylgni og fjárreiðum í samráði við stjórn og framkvæmdastjórn. Framkvæmdastjóri skipuleggur viðburði og fundi í samstarfi við stjórn

Lesa meira »