Fréttir & greinar

Lokað yfir hátíðarnar

Skrifstofa Viðreisnar er lokuð yfir hátíðarnar og opnar aftur 6. janúar. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Gleðileg jól!

Lesa meira »

Ný dagssetning landsþings: 13.-15. mars 2020

Landsþing Viðreisnar verður haldið helgina 13.-15. mars 2020. Ábendingar bárust um að fyrri dagsetning landsþings, sem fyrirhuguð var í lok febrúar, skaraðist á við vetrarfrí í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og ákvað stjórn flokksins að bregðast við þessum ábendingum. Nánari upplýsingar um dagskrá og skipulag þingsins

Lesa meira »

Ársreikningur Viðreisnar 2018

Ársreikningur Viðreisnar fyrir árið 2018 er nú birtur og hefur útdráttur úr honum verið birtur á vef Ríkisendurskoðunar. Árið 2018 var viðburðaríkt líkt og fyrri ár; þriðja kosningaár flokksins sem þó varð einungis tveggja ára í maí 2018. Að þessu sinni voru það fyrstu sveitarstjórnarkosningar

Lesa meira »

Siðferðisgátt fyrir félagsmenn

Viðreisn hefur samið við Hagvang um að taka í notkun þjónustu Siðferðisgáttarinnar fyrir alla skráða félaga og starfsmenn í Viðreisn. Með þjónustunni gefst félagsmönnum óháður vettvangur til að koma ábendingum á framfæri ef þeir verða fyrir óæskilegri háttsemi eða upplifa vanlíðan í störfum sínum fyrir flokkinn.

Lesa meira »

Nýr starfsmaður Viðreisnar á sveitarstjórnarstigi

Svanborg Sigmarsdóttir stjórnmálafræðingur hefur tekið til starfa sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Viðreisnar og verkefnastjóri sveitarstjórnarmála. „Hugsjónir Viðreisnar um frjálslyndi, frelsi, jafnréttismál, umhverfismál og alþjóðasamvinnu ríma vel við mína sannfæringu um gott og réttlátt samfélag. Því hlakka ég mjög til að taka þátt í starfi Viðreisnar,“ segir

Lesa meira »

Frelsi til að ferðast

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfa aukið frelsi til að velja sína leið í samgöngum. Sanngjarnast er að valið standi á milli raunhæfra valkosta. Í því skyni er samgöngusáttmálinn tímamótasamningur þar sem umferðarvandi þorra landsbúa er kominn á dagskrá með lausnum sem felast í uppbyggingu stofnvegakerfisins, bestun ljósastýringar,

Lesa meira »

Miðbær Hafnarfjarðar – Vel skal vanda það sem lengi á að standa

Núverandi vinnuferli við nýtt miðbæjarskipulag hefur ekki fengið góðar viðtökur hjá bæjarbúum og þarf meirihluti bæjarstjórnar að axla ábyrgð á því hversu mikil tortryggni hefur komið upp í ferlinu. Tortryggnin er að mörgu leiti skiljanleg þar sem bæjarbúar hafa mátt búa við þá stöðu að

Lesa meira »

Allt í ru$li

Það er óhætt að segja að það hafi staðið styr um Sorpu undanfarnar vikur, eftir að það kom í ljós að það vantar rúmar 600 milljónir til þess að klára byggingu á gas- og jarðgerðarstöðinni sem verið er að byggja í Álfsnesi. Þar fyrir utan

Lesa meira »

Sorpa í rusli

Eitt af meginverkefnum sveitarfélaga er sorphirða og hér á höfuð­borgar­svæðinu leikur byggðasamlagið SORPA lykilhlutverk í þeim efnum. Það hefur ekki farið framhjá mörgum að töluverður styr hefur verið um nýja jarð- og gasgerðarstöð á Álfsnesi vegna vanáætlunar kostnaðar upp á hálfan annan milljarð. Mögulegar afleiðing­ar

Lesa meira »

Á sandi byggði…

Merkilega hljótt hefur verið um alvarleg mistök stjórnenda og stjórnar Sorpu, sem kosta munu skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð. Mögulega er það vegna þess hversu há upphæðin er, of há til að venjulegt fólk geti tengt við hana. Líklegra er þó að það

Lesa meira »

Góðir stjórnsýsluhættir og slæmir

Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á hrós skilið fyrir þá framsýni að bjóða fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn að borðinu við mótun menntastefnu Hafnarfjarðar til framtíðar. Þetta verklag tryggir að gagnsæja og djúpa umræðu sem tryggir aftur að um lokaafurðina ríkir sem mest sátt. Ég er

Lesa meira »