Fréttir & greinar

Dóra Sif Tynes

Brexit – Hvað nú?

Síðar í dag, miðvikudag, er gert ráð fyrir að breska þingið staðfesti svonefnd útgöngulög sem innleiða útgöngusamning Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Samningurinn verður síðan borinn undir þing Evrópusambandsins til staðfestingar miðvikudaginn 29. janúar. Ef allt fer sem fram horfir mun Bretland því ganga úr ESB föstudaginn

Lesa meira »
Bjarni Halldór Janusson

Hvers vegna ættum við að grípa til að­gerða?

Það leikur enginn vafi á því að verulegar loftslagsbreytingar hafa átt sér stað síðustu ár og áratugi. Frá aldamótum hafa þessar breytingar þótt sérstaklega áberandi og fréttir undanfarinna ára gefa ákveðna vísbendingu um alvarleika þeirra. Ríki hafa skuldbundið sig til að stemma stigu við hlýnun

Lesa meira »

Slátrið og pungarnir

Vísir sagði frá því á mánudag að KR-ingar og velunnarar hafi þjófstartað Þorranum með blóti þar sem gestir hafi hámað í sig slátrið og pungana. ÍR-ingar tóku Þorrann líka snemma og skemmtu Breiðhyltingar sér stórvel um helgina með sínu hefðbundna blóti. Með Þorranum sem hefst nú

Lesa meira »

Grípum boltann – við erum í dauða­færi!

Í aðdraganda nýrrar menntastefnu hafa m.a. komið út þrjár skýrslur, sem eru fullar af uppbyggilegum hugmyndum um hvernig við gerum menntakerfið okkar betra í þágu barna og ungmenna. Þetta er skýrslan Menntun til framtíðar, aðgerðir og viðbrögð í kjölfar fundaraðar um menntun fyrir alla og

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Ekki segja neitt

Nú er tveir mánuðir síðan sjónvarpið fjallaði um meint afbrot íslensks fyrirtækis í Afríku. Ekki er of djúpt í árinni tekið að segja að þjóðin hafi verið slegin eftir þáttinn. Fréttir bárust af því að nokkrir hefðu í kjölfarið verið handteknir í Namibíu, ráðherrar þurftu

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Engin plön um að lyfta Ís­landi úr botn­sætinu

Ráðherrar bera ábyrgð. Þeir komast ekki hjá því að láta kalda rökhyggju ráða för. Hinir, sem minni ábyrgð bera, eru frjálsari að því að tala á nótum tilfinninga. Fáir þekkja betur en núverandi heilbrigðisráðherra, að sú staða er miklu þægilegri þegar tala þarf til kjósenda

Lesa meira »

Hótun heil­brigðis­ráð­herra

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði nýlega á fundi læknaráðs Landspítalans að það væri mikil áskorun fyrir hana að standa með spítalanum þegar ályktanir um slæma stöðu stofnunarinnar kæmu út á færibandi. Þetta er fordæmalaust tal ráðherra til starfsmanna opinberrar stofnunar. Það sem ráðherra er að segja

Lesa meira »
Þorsteinn Víglundsson

Skortur á hjúkrunarrýmum – skortur á efndum

Skortur á hjúkr­un­ar­rýmum er ein af megin ástæðum þess vanda sem bráða­deild Land­spít­al­ans á við að etja. Ætla má að í dag vanti að minnsta kosti 300-400 ný hjúkr­un­ar­rými og um 100 rými því til við­bótar þurfa að bæt­ast við árlega næstu tvo ára­tugi vegna

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Höfum við gengið til góðs?

Nú í haust kom út merkileg saga um Jakobínu Sigurðardóttur, skáld og konu, eftir dóttur hennar, Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur. Jakobína fæddist í Hælavík á Hornströndum, einhverjum afskekktasta stað á landinu, fyrir um 100 árum, en ekki er nema liðlega aldarfjórðungur síðan hún lést. Hún var

Lesa meira »

Já, við vitum af þessu!

Í greininni Vita Garðbæingar af þessu?, sem birtist á vef Sjálfstæðismanna í okkar góða nágrannasveitarfélagi Kópavogi, er borin saman skuldastaða bæjarfélaganna og hvernig framsetningu rekstrarafkomu sveitarfélaga getur verið háttað. Greinahöfundur er Jón Finnbogason varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og fyrrverandi íbúi í Garðabæ. Í grein hans koma

Lesa meira »

Hættulegt sinnuleysi

Fyrst komu þeir og sóttu kommúnistana; ég sagði ekkert því að ég var ekki kommúnisti. Síðan sóttu þeir gyðingana; ég sagði ekkert því að ég var ekki gyðingur. Þá komu þeir til þess að sækja verkamennina, félaga í stéttar­félögum; ég var ekki í stéttarfélagi. Þar

Lesa meira »

Trúin á samvinnupólitík

Ég geng inn í nýtt ár í trú á að um okkur muni leika ferskir vindar og ákefðin til að gera enn betur dvíni ekki heldur haldi og styrki okkur og efli hvar í flokki sem við stöndum. Ég trúi því að samvinna og samstaða

Lesa meira »