
Brexit – Hvað nú?
Síðar í dag, miðvikudag, er gert ráð fyrir að breska þingið staðfesti svonefnd útgöngulög sem innleiða útgöngusamning Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Samningurinn verður síðan borinn undir þing Evrópusambandsins til staðfestingar miðvikudaginn 29. janúar. Ef allt fer sem fram horfir mun Bretland því ganga úr ESB föstudaginn






