Fréttir & greinar

Sprengjur og tjöld

Það er áhugavert að á sama tíma og sprengjum rignir yfir fjölskyldur örfárra tjaldbúa á Austurvelli virðist utanríkisráðherra hafa meiri áhyggjur af tjöldunum en sprengjunum. Það er sjálfsagt og eðlilegt að ræða með hvaða hætti fólk má mótmæla á Austurvelli en við verðum öll að

Lesa meira »

Þegar þitt besta er ekki nógu gott

Þegar áföll dynja yfir þá reynir á samfélög og um leið kemur í ljós úr hverju við erum gerð. Sunnudagurinn síðasti er áskorun og prófsteinn á okkar samfélagsgerð. Eldgos, hraunrennsli, skjálftavirkni og grimmilegar sprungur eru fyrst og síðast gríðarlegt áfall fyrir Grindvíkinga en líka þjóðina

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Förum af stað

Starfshópi sem ætlað var það verkefni að skoða framboð á húsnæði fyrir Grindvíkinga til lengri tíma, sem skipaður var vegna afleiðinga náttúruhamfaranna í Grindavík, skilaði innviðaráðherra tillögum fyrir síðustu jól. Niðurstaða hópsins var sú að nóg er til af lóðum til uppbyggingar á nýju húsnæði,

Lesa meira »

Allt er breytt

Allt er breytt, jarðhræringarnar á Reykjanesskaga og hamfarirnar í Grindavík hafa breytt öllum forsendum byggðarþróunar á höfuðborgarsvæðinu. Við þurfum að skoða skipulagsmálin upp á nýtt. Vænt fólksfjölgun næstu áratuga mælist í tugum þúsunda og ætla má að flestir þeirra muni vilja búa á SV horninu.

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Síðasta sóknarfæri VG

Stjórnarflokkarnir staðhæfa að hlutdeild ríkissjóðs í lausn kjarasamninga muni ráða úrslitum um framvindu verðbólgu og vaxta. En munu væntanlegar aðgerðir ríkissjóðs í raun stuðla að lækkun verðbólgu? Eru stjórnarflokkarnir sammála um niðurskurð eða tekjuöflun vegna nýrra útgjalda? Hvaða áhrif hefur ólík hugmyndafræði stjórnarflokkanna á möguleika

Lesa meira »

Hlýjar hugsanir og skýr svör

Síðastliðinn sunnu­dag vor­um við öll með önd­ina í háls­in­um, þar sem við fylgd­umst með nátt­úru­ham­förun­um á Reykja­nesskaga og vonuðum það allra besta fyr­ir Grind­vík­inga og Grinda­vík. Þetta var einn af þess­um dög­um þar sem við viss­um öll að hlut­irn­ir yrðu ekki sam­ir á ný. Eld­gos

Lesa meira »

Kílómetragjald á landsbyggðina?

Það er umhugsunarvert hvernig ríkisstjórnin fór að þegar hún setti ný lög um kílómetragjald rétt fyrir áramót. Bæði vegna þess að hún leit ekki til þess hvernig gjaldtakan yrði sérstaklega íþyngjandi fyrir landsbyggðarfólk og vegna þess að hún byggði lögin á órökstuddum fullyrðingum.   Borgar

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Einhverjir verða að gjalti

Umræður stjórnarþingmanna og ráðherra um álit Umboðsmanns Alþings á embættisathöfnum matvælaráðherra hafa dýpkað stjórnarkreppuna. Boltinn í fangi VG Formaður þingflokks sjálfstæðismanna segir að áfellisdómurinn þurfi að hafa afleiðingar. Formaður þingflokks framsóknarmanna tekur nú í svipaðan streng. Báðir þingflokkar bíða þó eftir því að þingflokkur VG

Lesa meira »

Hvað með Grindvíkinga?

Ráðherrarnir í ríkisstjórn Íslands verða ekki sakaðir um að leiðast það að þræta og á sama tíma eru fjölmiðlar í fullri vinnu við að fjalla um sandkassaleik þeirra. Nú bíður hluti ráðherranna eftir því (og vonar) að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á matvælaráðherra. Svona rær

Lesa meira »

Svandís og sjallarnir

Enn eina ferðina eru ríkisstjórnarflokkarnir tveir, VG og Sjálfstæðisflokkur, að opinbera vandræðaganginn á stjórnarheimilinu. Að venju fylgist Framsókn hnípin með. Núna eru það lögbrot Svandísar Svavarsdóttur í hvalveiðimálinu sem ógna stjórnarsamstarfinu. Sjálfstæðismenn verða að svara því skýrt hvort Svandís Svavarsdóttir njóti trausts þeirra. Hún er

Lesa meira »

Yfirvofandi gjaldþrot

Síðustu and­ar­tök­in í lífi fyr­ir­tækja sem eru á leið í þrot geta verið dýr­keypt. Stjórn­end­ur sem róa lífróður við að bjarga rekstr­in­um eiga þá til að taka ákv­arðanir um mjög áhættu­söm verk­efni sem annaðhvort fela í sér mik­inn ávinn­ing eða rústa rekstr­in­um end­an­lega. Fari allt

Lesa meira »