Fréttir & greinar

Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Ó­mögu­legur ó­mögu­leiki

Aldrei hafa fleiri viljað ganga í Evrópusambandið og þeim fer fækkandi sem vilja það alls ekki. Stór hópur aðhyllist líka hvoruga þessara skoðana. Mörg eru alls ekki viss um hvað skynsamlegast er að gera. Önnur eru þeirrar skoðunar að ekki sé neitt vit í að

Lesa meira »

Ótti við ímyndaða drauga

Maðurinn finnur það sem hann leitar að, og sá sem trúir á draug finnur draug. Þessi orð Halldórs Laxness koma upp í hugann þegar forsvarsfólk ríkisstjórnarflokkanna stígur nú fram og býsnast yfir því að enn og aftur sé nú Evrópusambandsdraugurinn kominn á kreik. Það er

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Sleggjudómur

Banka­stjóri Seðla­bankans mætti fyrir þing­nefnd í síðustu viku, sem ekki er í frá­sögur færandi. Hitt er um­hugsunar­efni að það sem helst þótti tíðindum sæta var stað­hæfing hans um að verð­bólga á Ís­landi væri marg­falt hærri ef við værum með evru. Engu er líkara en banka­stjórinn

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Græni stígurinn

Í upplandi byggðar á Höfuðborgarsvæðinu liggja mörg frábær útivistarsvæði, til dæmis: Heiðmörk, Hvaleyrarvatn, Guðmundarlundur, Vífilsstaðavatn, Úlfarsfell og Esjan. Allar þessar perlur mynda á landakorti eitt svæði sem nefnt hefur verið „Græni trefillinn“. En Græni trefillinn hefur hingað til fyrst og fremst verið skipulagslegt hugtak. Hann

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Tíðindalaust á Íslandi

Endur­mat hags­muna er skylda stjórn­valda á hverjum tíma. Hags­munir geta breyst með hæg­fara þróun eða gerst í kjöl­far ó­væntra at­burða. Á­rásar­stríð Rússa er ó­væntur stór­at­burður sem kallar á endur­mat þar sem eru undir sam­eigin­leg gildi, vörn gegn upp­gangi hug­mynda­fræði sem byggir á valdi hins sterka,

Lesa meira »

Útgjaldablætið

Ríkis­stjórnin hefur misst tökin á verð­bólgunni sem er komin yfir 10%. Matar­inn­kaup eru dýrari, af­borganir á hús­næðis­lánunum rjúka upp og það þrengir að heimilum. Greiðslu­geta heimilanna er á­hyggju­efni og það á auð­vitað ekki síst við um barna­fjöl­skyldur og þau sem festu kaup á fyrstu íbúð

Lesa meira »

Verk­færa­kassi ríkis­stjórnarinnar

Vonandi sér nú fyrir endann á kjara­deilum Eflingar og Sam­taka at­vinnu­lífsins. Ýmsir at­vinnu­rek­endur hafa þó lýst yfir á­hyggjum af því að geta ekki haldið rekstrinum gangandi með auknum launa­kostnaði ofan á á­lögur sem hafa farið vaxandi undan­farið. Þetta á sér­stak­lega við í til­viki smærri vinnu­veit­enda.

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Auðlindin okkar og ESB

Starfshópur Auðlindarinnar okkar hefur nú kynnt bráðabirgðaniðurstöður sínar og lagt fram 60 tillögur til úrbóta þar sem markmiðið er fyrst og fremst að auka sjálfbærni í sjávarútvegi. Skrefin sem horft er til eru þrjú, þ.e. bætt umgengni við umhverfið, hámörkun verðmæta og sanngjarnari skipting þeirra

Lesa meira »

Notendur með

Fyrir nokkrum árum síðan var sett upp notanda- og samráðsnefnd Reykjavíkurborgar þar sem sitja fulltrúar hinna ýmsu hagsmunaðila fólks ásamt fulltrúum borgarinnar og ræða þau mál sem viðkoma fötluðu fólki. Sambærileg notendaráð eru um allt land enda lagaskylda að koma á slíkum samráðsvettvöngum. Í Reykjavík

Lesa meira »

Allt í plati

Markmiðið með tollasamningi Evrópska efnahagssvæðisins var að auka samkeppni á íslenskum matvörumarkaði. Eins og alþekkt er leiðir einokun og fákeppni til minna vöruúrvals og hærra verðlags. Því er aukin samkeppni óneitanlega til góða fyrir neytendur. Á smáum markaði, eins og hinum íslenska, erum við sérstaklega

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Kvíðinn situr í beinunum

Okkar „tráma“ kvíðinn situr í beinunum. Mín upplifun er þannig kvíði.“ Þessi orð mátti lesa sem viðbrögð við frétt Heimildarinnar um ræðu sem undirritaður hafði flutt á Alþingi vegna  hækkandi verðbólgu og neikvæðrar stöðu heimilanna. Þetta var skrifað af konu sem er greinilega að upplifa versnandi

Lesa meira »