Fréttir & greinar

Fulli frændinn

Verðbólga er í sögulegum hæðum hér á landi, nokkuð sem allur almenningur finnur á eigin skinni. Þá gildir einu hvort rætt er um búðarferðir fjölskyldunnar eða afborganir af húsnæði. Verð allra hluta er að hækka. Varnarviðbrögð þeirra sem vilja láta eins og ekkert sé undanfarnar

Lesa meira »

Auð­lindin okkar

Af þeim 60 bráða­birgða­til­lögum sem starfs­hópar „Auð­lindarinnar okkar“ hafa lagt fram er að finna 3 til­lögur sem fjalla um auð­linda­gjöld. Til­laga 45 fjallar um hækkun veiði­gjalda og ein­földun út­reikninga þeirra, til­laga 46 fjallar um fyrningar­leið og til­laga 47 um auð­linda­sjóð og lög­bundna dreifingu til sveitar­fé­laga.

Lesa meira »
Natan Kolbeinsson

Rykið dustað af gömlum frösum

Þann 13. mars skrifaði 6. þingmaður Reykavíkurkjördæmis norður pistil þar sem hún þakkaði mér fyrir að dusta rykið af gömlum ESB greinum frá henni. Staðreyndin er samt sú að þrátt fyrir að andstæðingar aðildar hér á Íslandi halda ennþá fast í gamla orðræðu og gömul

Lesa meira »

Hvað ef pabbi getur ekki keypt íbúð?

Það er erfitt – og erfiðara en áður – fyrir ungt fólk að eignast sína fyrstu íbúð. Húsnæðislán eru dýr og vextir á húsnæðislánum eru mun hærri en í nágrannaríkjunum. Fólk á íslenskum leigumarkaði býr líka við fáránlega erfiðar aðstæður. Íslenskur leigumarkaður er þannig að

Lesa meira »

Íslendingar borga margfalt meira

Hvers vegna þarf margfalt hærri vexti hér á landi til að bregðast við sömu verðbólgu og í öðrum Evrópuríkjum? Ísland er auðvitað ekki eina landið sem finnur fyrir verðbólgu núna en stóra spurningin er hins vegar þessi – hvers vegna þarf að hækka vextina margfalt

Lesa meira »

Að anda í bréf­poka

Krónuhelsið er ekki lögmál. Íslenskur almenningur á ekki að þurfa að fara með æðruleysisbænina á hverjum vaxtaákvörðunardegi Seðlabankans. Enn síður eigum við það skilið að þurfa að anda í bréfpoka í hvert sinn sem við borgum fyrir matarkörfuna í Krónunni. Og síðast af öllu þurfum

Lesa meira »

Traust til lýðræðisins

Traust var rætt í borgarstjórnarfundi í vikunni. Traust er mikilvægt en það fer dvínandi í heiminum. Sérstaklega traust til opinberra aðila sem áður var mikið en er nú lítið. Samsæriskenningar lifa góðu lífi og popúlismi og jaðarskoðanir grassera um allan heim. Við lifum sannarlega á

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Vinskapur án áttavita

Stjórnmálafræðingar segja gjarnan að styrkur stjórnarsamstarfsins felist í vináttu formanna Sjálfstæðisflokks og VG. Á hinn bóginn ræða þeir sjaldnar um pólitíska stefnu þessarar vináttu. Myndin sem við blasir er þessi: Við búum við samstæða ríkisstjórn, sem byggir á vináttu en hefur ekki pólitískan áttavita. Nú

Lesa meira »

Þjóðarsátt um okurvexti?

Flestar þjóðir glíma nú við verðbólgu. Seðlabankar þeirra allra hækka vexti. Það er allt eftir bókinni. Sérstakar umræður sköpuðust um málið í þingsal í dag, að upplagi Samfylkingar sem beindi spurningum sínum að fjármálaráðherra. Báðir komu þeir sér fimlega undan því að ræða fílinn í

Lesa meira »

Samkeppni, sérhagsmunir og majónes

Ritdeila Ragnars Árnasonar prófessors emeritus og Páls Gunnars Pálssonar forstjóra  samkeppniseftirlitsins er merkileg. Ragnar er augljóslega ekki aðdáandi Samkeppniseftirlitsins. En það er ekki síður merkilegt að sjá hvaða stöðu Morgunblaðið tekur. Í nýlegum leiðara kallar Morgunblaðið eftir liðsinni þingsins til að yfirvöld samkeppnismála séu ekki

Lesa meira »

Hengilás fyrir forseta Alþingis

Það var dapurlegt að taka þátt í atkvæðagreiðslunni á Alþingi í fyrradag um fyrirspurn vegna Lindarhvols. Í stað þess að virða rétt þingmanna og almennings til að fá upplýsingar um mál sem varðar eigur almennings upp á hundruð milljarða, er reistur hár og voldugur þagnarmúr

Lesa meira »
Natan Kolbeinsson

Evrópu­sam­bands­draugurinn sem fer ekki neitt

Þann 4.mars skrifaði Ingibjörg Isaksen þingkona framsóknar grein hér á Vísi þar sem hún reynir að kveða niður Evrópusambandsdrauginn, eins og hún kallar hann, sem núna hefur skotið aftur upp kollinum á Íslandi. Grein hennar fer um víðan völl allt frá gengissveiflum evrunnar yfir í

Lesa meira »