Fréttir & greinar

Sprett­hóp um hag heimila

Ríkisstjórnin er iðin við að skipa nefndir. Nýir starfshópar og nefndir í stjórnartíð ríkisstjórnarflokkanna telja ekki tugi heldur hundruð. Þetta er enda hin fínasta leið til að fela innri ágreining stjórnarflokkanna og tryggja að málum sé drepið á dreif. Í gær var greint frá því

Lesa meira »

Rauð við­vörun fyrir heimilin

Árið 2023 gengur í garð með verðbólgu og vetrarhörkum. Verðbólgan er komin í 9,9% og fólk finnur fyrir því. Matarinnkaup fjölskyldunnar eru dýrari, bensín hækkar og fasteignalánið sömuleiðis. Veðrið er á sama tíma ofsalegt og Veðurstofan dælir út gulum, appelsínugulum og jafnvel rauðum viðvörunum. Fólkið

Lesa meira »

Garðavogur?

Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu fékk fyrir skömmu til umsagnar tillögu um breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar. Tillagan hefur með hagsmuni Garðabæjar að gera og snertir um leið hagsmuni Kópavogsbúa. Lagt er til að breyta vaxtalínu Garðabæjar, í bakgarði sveitarfélagsins og í návígi íbúðahverfi Kópavogs, til þess

Lesa meira »

Nýjasta trendið er draugur for­tíðar

Nýjasta fjármálatrend heimila landsins eru verðtryggð húsnæðislán. Þessi lán, sem voru hverfandi fyrir fáeinum mánuðum, eru nú 86 prósent nýrra lána. Þau eru eins og fjárans axlapúðarnir sem eru ekki fyrr dottnir úr tísku en þeir dúkka upp aftur eins og draugur úr fortíðinni. Fólk

Lesa meira »

Ríkisstýrð hækkun

Ekki sér fyrir endann á verðhækkunum á matvöru og það má því miður búast við því að á mörgum heimilum þurfi að herða sultarólina áður en birtir til aftur. Því er sinnuleysi stjórnvalda dapurlegt og enn verra er að hluta hækkananna má beinlínis rekja til

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Langtímaplan

“Ég dáist að Arsenal. Þar á bæ ákvað fólk greinilega að vinna eftir einhverju langtímaplani. Gefa Arteta smátíma til að búa til lið.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands í Fréttablaðinu um síðustu helgi. Þessi snotru orð lét forsetinn falla í

Lesa meira »

Fáðu þér íbúfen ef þú skuldar pening

Það er ljóst að landsmenn klóra sér nokkuð í kollinum með áhyggjusvip þegar farið er yfir kvittunina úr matvörukaupum þessa dagana. Það er nánast sama hvaða vörur eru keyptar, allt hefur hækkað og sumt umtalsvert. Það er dýrara að versla í matinn, dýrara að keyra

Lesa meira »

Skilið eftir á bekknum

Fyrir keppnisleiki þarf töluverðan undirbúning sem oft ræður úrslitum þegar upp er staðið. Þjálfarateymi er ráðið til starfa, leikmannahópur valinn, markmið sett og svo langar og strangar æfingar. Það er ekki yfirstandandi heimsmeistaramót í handbolta sem vekur þessar hugrenningar hjá mér heldur orð Svandísar Svavarsdóttur

Lesa meira »

Handboltakviss

Karlalandsliðið í handbolta er nú að gera sitt allra besta á Heimsmeistaramótinu. Og íslenska þjóðin lætur sitt ekki eftir liggja til að hvetja þá áfram sem mest við getum. En þekkirðu liðið? Veistu hvar er verið að spila og við hvern? Hér geturðu fengið það

Lesa meira »

Skilið eftir á bekknum

Fyrir keppnisleiki þarf töluverðan undirbúning sem oft ræður úrslitum þegar upp er staðið. Þjálfarateymi er ráðið til starfa, leikmannahópur valinn, markmið sett og svo langar og strangar æfingar. Það er ekki yfirstandandi heimsmeistaramót í handbolta sem vekur þessar hugrenningar hjá mér heldur orð Svandísar Svavarsdóttur

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Höfuðborgarsvæðið og Suðurnes

Höfuðborgarsvæðið og Suðurnes eru tvö stærstu þéttbýlissvæði landsins. Þar búa samalagt um 270 þúsund manns og fjölmargir ferðast á milli á degi hverjum. Langstærsti alþjóðaflugvöllur landsins er á Suðurnesjum en langflest gistirými landsins í Reykjavík. Góðar samgöngur á milli þessara tveggja svæða skipta því miklu

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Samhengi hluta

Lykilatriði í búskap hverrar þjóðar er að tryggja samkeppnishæfni atvinnulífsins. Þjónusta ríkisins þarf líka að standast samanburð við það besta sem þekkist í grannlöndunum. Ríkissjóður Íslands stendur jafnfætis öðrum að því leyti að heimildir til skattheimtu eru svipaðar. Hins vegar geta aðrar kerfislegar aðstæður skekkt

Lesa meira »