Fréttir & greinar

Ráða ekki við frelsið

Fyrst eru sett lög um að stjórnvöld skuli auglýsa opinberar stöður. Markmiðið er að tryggja faglegt og gegnsætt ráðningarferli og vinna gegn spillingu og frændhygli. Tryggja jafnræði og réttlæti með því að allir geti sóst eftir opinberum stöðum. Tryggja að ríkið hafi úr hópi hæfra

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Erum við ekki á­nægð?

Við höfum það sem til þarf … Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngunum frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu … Erum við ekki ánægð með aukið fjármagn til heilbrigðismála?“ Þetta eru tilvitnanir í ræðu Svandísar Svavarsdóttur ráðherra í sjónvarpsumræðum um stefnu

Lesa meira »

Biðin eftir lausn á biðlistavanda

Eftir síðustu kosningar urðu þær breytingar að Vinstri græn yfirgáfu heilbrigðisráðuneytið og afhentu Framsóknarflokknum lyklana. Margir bjuggust við breytingum við þessi lyklaskipti. Allt síðasta kjörtímabil einkenndist af mikilli tregðu við að nýta krafta sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Skipti þá engu hvort þessir sérfræðingar eru sálfræðingar, sjúkraþjálfarar,

Lesa meira »

Garðbæingar ásælast útivistarsvæði undir iðnaðarhverfi – Óæskilegt í Garðabæ en nógu gott fyrir Kópavog?

Garðbæingar vinna nú að því hörðum höndum að losa sig við „óæskilegan iðnað“ úr íbúabyggðum og hafa gert atlögu að því að koma honum fyrir ofan í íbúabyggð í Kópavogi. Atlagan krefst þó breytinga á gildandi svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og áratuga löngu samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira »

Mark­vissa nálgun í heil­brigðis­kerfinu

Staða heilbrigðismála hefur verið í hálfgerðu uppnámi í mörg ár. Þetta er öfugsnúið að því leyti að breið samstaða er um að reka öfluga heilbrigðisþjónustu í landinu en ekki samstaða um hvernig. Fyrir fjórum árum samþykkti Alþingi heilbrigðisáætlun til ársins 2030. Þingmenn Viðreisnar sátu hjá

Lesa meira »

Hug­leiðingar um skipu­lags­mál

Næstu áratugi munum við þurfa að þétta byggð á höfuðborgarsvæðinu, það er nokkuð ljóst. Þetta er flókið verkefni þar sem hagsmunir aðila fara ekki endilega saman. Flestir reitir sem til greina koma til þéttingar á höfuðborgarsvæðinu eru í eigu einkaaðila en skipulagsvaldið er í höndum

Lesa meira »

Boris, Brussel og bandarískir bændur

Það sem Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins breska vann sér helst til frægðar áður en hann varð andlit Brexit, þrautagöngu bresku þjóðarinnar, var að skrifa skemmtisögur frá Brussel „höfuðborg Evrópusambandsins“ í breska fjölmiðla. Markmiðið var að sýna fram á fáránleika Evrópusamvinnunnar og

Lesa meira »

Stórbrotin sjálfsblekking

Af hverju talar Viðreisn ekki meira um Evrópusambandið? Af hverju talar Viðreisn svona mikið um Evrópusambandið? Þetta eru tvær algengustu spurningarnar sem ég fæ frá fólki í tengslum við starf mitt sem þingmaður. Báðar spurningarnar bjóða upp á mikilvægt tækifæri til að ræða það sem

Lesa meira »

Óásættanlegt fyrir alla

Eftir að Króatía náði lang­þráðu mark­miði sínu um ára­mótin og skipti út gjald­miðli sínum fyrir evru eru þau orðin 20 Evrópu­löndin sem nýta sér þennan næst­stærsta gjald­miðil heims til hags­bóta fyrir ríkis­sjóð við­komandi landa, fyrir­tæki og heimili. Þá eru ó­talin ríki utan Evrópu­sam­bandsins sem nota

Lesa meira »

Hugleiðingar um áramót

Þessi grein mun birtast um áramótin 2029-2030 eftir 5 ára stjórnarsetu Viðreisnar sem komst til valda með frjálslyndum og alþjóðasinnuðum samstarfsflokkum eftir kosningarnar 2025. Viðreisnarstjórn númer 2 varð til. Hvaða árangri hefur þetta nýja stjórnarsamstarf náð? Skoðum það nánar. Loksins hefur náðst að jafna atkvæðisrétt

Lesa meira »

Gleðilegt Evrópuár!

Það var ánægjulegt að ein fyrsta frétt ársins var um framsýni og þrautseigju Króata. Um áramótin tóku þeir upp Evru og gengu í Schengen-samstarfið eftir góðan og krefjandi undirbúning. Fyrir 12 árum síðan vorum við Íslendingar einnig umsóknarríki að Evrópusambandinu. Ætluðum jafnvel að vera á

Lesa meira »