Fréttir & greinar

Pawel Bartoszek

Hittumst á Skóla­vörðu­túni

Á dögum sem þessum iðar Klambratúnið af lífi. Fólk leggst á grasið með drykki og mat. Börn príla í leiktækjum. Hundar mætast og þefa hvor af öðrum og frisbídiskar lenda í körfum með tilheyrandi hljóðum. Þetta virkar. Mikilvægi svona svæða eykst í þéttri byggð. Fólk

Lesa meira »

Árangur í þágu borgarbúa

Kjósendur í Reykjavík hafa um margt að velja þegar gengið verður til kosninga á laugardag. Framboðin eru jafn ólík og þau eru mörg en í grunninn snýst valið bara um tvennt, málefni og trúverðugleika. Hvað framboðin ætla að gera næstu árin og hvort þeim sé

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Mis­góð fjár­mála­stjórn

Undir lok síðasta árs var til­finning margra sú að borgar­stjórnar­meiri­hlutinn sigldi mót­byr inn í kosninga­bar­áttuna. Nú sjást aftur á móti vís­bendingar um að hann geti haldið velli á laugar­daginn. Meiri­hlutinn gerði sátt­mála við ríkis­stjórnina um helsta stefnu­mál sitt um al­mennings­sam­göngur, sem eru hin hliðin á

Lesa meira »

Við­reisn vill auka fram­boð af hús­næði í mörgum skrefum

Hús­næðis­mál eru eitt af stærstu málum sam­tímans. Sí­fellt fleira ungt fólk sér ekki fram á að komast í eigið hús­næði í náinni fram­tíð. Þetta vanda­mál á sér fleiri hliðar. Fleira og fleira fólk býr eitt í íbúð. Þetta er and­stæða þéttingar byggðar þar sem það

Lesa meira »

Í átt að sjálfbærri borg

Orðið sjálf­bærni er ungt að árum í íslenskri tungu og var fyrst notað í kringum 1965 (1). Hug­takið sjálf­bær þróun er enn yngra og var ekki form­lega skil­greint fyrr en undir lok síð­ustu ald­ar. Síðan þá hefur það fengið verð­skuldað braut­ar­gengi í því hvernig við

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Einkarekstur áfram góð hugmynd

Salan á Íslandsbanka misheppnaðist hrapallega. Fyrir vikið hafa margir stjórnmálamenn á hægri vængnum vart þorað að nefna einkavæðingu og einkarekstur á nafn í kosningabaráttunni. Það er viðkvæmni sem kjósendur hafa ekki efni á. Hinn frjálsi markaður er enn góð hugmynd þótt fjármálaráðherra hafi klúðrað hlutafjárútboði.

Lesa meira »

Para­dís hjól­reiða­fólks eða slysa­gildra?

Álftanes er ein af náttúruperlum höfuðborgarsvæðisins. Svo vinsæl er hún að það er algeng sjón að sjá tugi vegfarenda, jafnvel hundruði, fara um Álftanesveginn og samhliða honum; gangandi, hlaupandi, eða hjólandi. Uppbygging innviða fyrir hjólandi vegfarendur á höfuðborgarsvæðinu er einn af hornsteinum Samgöngusáttmálans sem Garðabær

Lesa meira »

Forræðishyggja í 100 skrefum

Allir flokkar sem bjóða fram þann 14. maí vilja gera vel fyrir samfélagið. Það bera auglýsingar þeirra með sér. Sumir flokkar auglýsa 100 aðgerðir. Aðrir leggja fram skýra framtíðarsýn og markmið. Undanfarin ár hefur verið sátt um breytingar á vinnubrögðum innan bæjarstjórnar Kópavogsbæjar þannig að

Lesa meira »

Geimflaugar á geymslusvæðinu

Vitur maður hefur sagt að „framtíðin er þeirra sem búa sig undir hana í dag“. Framsýni er eitthvað sem Hafnarfjörður þarf á að halda, líkt og öll önnur samfélög manna á jörðinni. Við þurfum að skipuleggja og skapa umhverfi sem gott er að búa í

Lesa meira »

Mosfellsbær er staðurinn …

… sem fokking ól mig upp! Svo sagði í laginu hans Dóra DNA, Mosó, sem kom út árið 2004. Það eru án efa fleiri en ég sem tengja við þennan texta, enda þarf samfélag til að ala upp börn. Ég fluttist í Mosfellsbæ eins árs

Lesa meira »

Takmörkuð aðkoma bæjarstjórnar að samningi um Blikastaðaland

Á fundi bæjarstjórnar 4. maí sl. var samþykktur samningur Blikastaðalands ehf. sem er í eigu Arion banka og Mosfellsbæjar um uppbyggingu á Blikastaðalandi. Samningurinn var samþykktur með 5 atkvæðum fulltrúa meirihlutans. Þar sem ég fulltrúi Viðreisnar í bæjarstjórn Mosfellsbæjar átti enga aðkomu að þessum samningi

Lesa meira »
Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Þegar ég flutti úr Vestur­bænum

Ég er fædd og uppalin í Vesturbænum og elska Vesturbæinn heitt, svo heitt að þegar ég flutti að heiman lagði ég mig fram við búa helst þar ef ég bjó á Íslandi. Ég var því ekki alveg viss með það að flytja í 104 þegar

Lesa meira »