Fréttir & greinar

Lúxusvandamál eða gleymt hverfi

Á síðustu árum hefur Garðabær stækkað ört eða um tæp 5%. Fjölgunin er einna helst komin til með nýja vistvæna hverfinu í Urriðaholti sem nú er yngsta hverfið í Garðabæ. Fyrstu íbúarnir fluttu í hverfið árið 2010 en sala fyrstu íbúða í fjölbýli hófst árið

Lesa meira »

Þétt hverfi – góð hverfi

Það er gott að búa í Reykjavík og Viðreisn vill gera það enn betra. Sérstaklega viljum við gera það gott að búa í öllum hverfum borgarinnar. Að það sé auðvelt í öllum hverfum að fara í búð, í bakaríið, í bókasafnið og leikskólann. Þess vegna

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Þegar flugvöllurinn óvart bjargaði háskólanum

Árið er 1940. Stríð geisar í Evr­ópu. Bretar her­taka land­ið. Hafin er leit að stað fyrir her­flug­völl nálægt Reykja­vík. Bessa­stað­ar­nesið verður fyrir val­inu. Þar er minni hætta á að íbúða­byggð verði fyrir loft­árásum og her­inn þarf ekki að flytja burt fjöl­mörg hús í Skerja­firði til

Lesa meira »

Kjósum

Kæri kjósandi í Hafnarfirði. Ein af undirstöðum lýðræðisins er kosningarétturinn, að almenningur taki þátt í að velja sér fulltrúa sem tekur ákvarðanir sem hann varðar. Það er ekki hægt að ítreka þetta nógu oft. Í síðustu sveitastjórnarkosningum, árið 2018, var kosningaþáttaka í Hafnarfirði aðeins 58%.

Lesa meira »

Aukin lífsgæði fyrir ungt fólk í Hafnarfirði

Hafnarfjörður er þriðja stærsta sveitarfélag landsins. Viðreisn leggur áherslu á aukin lífsgæði fyrir íbúa sveitarfélagsins á öllum aldri og 21% íbúa sveitarfélagsins eru á aldrinum 16-30 ára, en það þarf að huga sérstaklega að þeim hóp. Vegna breyttrar heimsmyndar og tækniframfara hafa orðið miklar breytingar

Lesa meira »

Hver á að móta framtíð unga fólksins?

Unga fólkið er framtíðin. Þetta orðtak er öllum kunnugt og engin furða er á því þar sem það inniheldur mikil sannindi. Framtíðin er fyrir unga fólkið. Ungmenni í dag eru vel upplýst, öflug og staðráðin í breytingum. Þau hafa getuna til að láta rödd sína

Lesa meira »

Af hverju Hafnarfjörður?

Við fluttum í  Hafnarfjörð í júni 2016. Þegar við hjónin ákváðum að kaupa okkar fyrstu eign saman þá vorum við með nokkrar hugmyndir um hvað það var sem við vorum að leita að, ekki síst þegar kom að nærumhverfi. Við vildum búa þar sem væri

Lesa meira »

Kardemommubærinn

Til þess að geta boðið Hafnfirðingum góða þjónustu og byggt upp bæ þar sem öllum líður vel, þá er nauðsynlegt að eiga fyrir því. Þess vegna er gríðarlega mikilvægt að farið sé vel með sameiginlega sjóði okkar. Viðreisn er flokkur sem leggur mikla áherslu á

Lesa meira »

Getnaðar­kapp­hlaupið á milli mín og sveitar­fé­lagsins

Nú er að hefjast undirbúningstímabil vítamína og fæðubótaefna enda vertíð framundan. Um þessar mundir er grasið að grænka og á næsta leyti fara jafnaldrar okkar og fleiri á barneignaraldri að keppast um að ná sem flestum umferðum inní svefnherbergi til þess að reyna að hnoða

Lesa meira »

Betri al­mennings­sam­göngur fyrir okkur öll í Garða­bæ!

Lélegar almenningssamgöngur í Garðabæ gera það að verkum að börn og ungmenni komast við illan leik ferða sinna. Þau sem æfa íþróttir og eru búsett utan miðju Garðabæjar lenda í töluverðum vandræðum. Mörg þurfa að stóla á skutl foreldra sinna, sem er ekki til þess

Lesa meira »

Að þegja þunnu hljóði

Viðbrögðin við skarpri vaxtahækkun Seðlabankans eru um margt athyglisverð. Forystumenn launafólks mótmæla. Eru stóryrtir og segjast ætla að eyða áhrifum hennar með því að sækja vaxtahækkunarauka í kjarasamningum, til viðbótar við aðrar hækkanir. Talsmenn atvinnulífsins eru hógværir. Þeir segja hækkunina áminningu um að stilla launahækkunum

Lesa meira »

Skýr sýn fyrir Reykjavík

Við­reisn hefur frá stofnun flokks­ins talað fyrir því að almanna­hags­munir séu leið­ar­stef í allri hug­mynda­fræði og vinnu­brögð­um. Við nálg­umst málin frá miðj­unni og erum rödd frjáls­lynd­is, jafn­réttis og ábyrgðar í fjár­mál­um. Það þarf fólk í borg­ar­stjórn Reykja­víkur sem setur almanna­hags­muni í fyrsta sæti. Skýr sýn

Lesa meira »