Fréttir & greinar

Kosið um traust

Kæru Reykvíkingar. Í dag göngum til kosninga og kjósum um framtíð borgarinnar. Það verður kosið um stefnu. Og það er kosið um traust. Viðreisn er stolt af vinnu sinni á kjörtímabilinu enda höfum við uppfyllt yfir 90% af okkar kosningaloforðum, sem er ekki eitthvað sem

Lesa meira »

Um hvað snýst valið?

Þegar allt kemur til alls snýst valið á morgun um bæði málefni og trúverðugleika. Stefnumálin sjálf segja nefnilega ekki alla söguna. Það þarf líka að leggja mat á trúverðugleika framboðanna til að greina þau almennilega í sundur. Þá skiptir máli fyrir kjósendur að spyrja sig

Lesa meira »

Heiðarleika umfram hentisemi

Nú dag­inn fyrir kjör­dag er mikil spenna í lofti. Það er líka margt í húfi. Ákvarð­an­irnar stórar og ábyrgðin mik­il, fyrir kjós­endur jafnt sem sveit­ar­stjórn­ar­fólk næstu ára. Þegar allt kemur til alls snýst valið á morgun þó um tvennt, mál­efni og trú­verð­ug­leika. Áður en gengið

Lesa meira »

Við völd í hálfa öld

Það er til umhugsunar fyrir kjósendur í Garðabæ að núverandi meirihluti Sjálfstæðismanna hefur stjórnað Garðabæ í tæp fimmtíu ár. Er það hollt fyrir bæinn okkar að einn og sami flokkurinn með sömu stefnu og áherslur sé við völd í tæpa hálfa öld? Reynslan hefur sýnt

Lesa meira »

Breið­holt, besta hverfið

Það er frábært að vera í Breiðholtinu og búa. Þetta vitum við í Viðreisn, enda ekkert hverfi sem á jafn marga fulltrúa á okkar lista og Breiðholtið. Hér höfum við báðar alist upp. Önnur býr hér enn með fjölskyldu sinni á meðan hin fluttist yfir

Lesa meira »

Hugleiðingar oddvita degi fyrir kosningar

Nú er rétt um sólarhringur í kosningar og öll framboð á endasprettinum við að kynna sig og stefnumál sín. Þessi kosningabarátta hefur verið virkilega skemmtileg og lærdómsrík. Ég hef kynnst mikið af frábæru fólki á ferðum mínum um héraðið og eru allir sammála um að

Lesa meira »

Gerum betur fyrir Hafn­firðinga

Þegar ég byrjaði með karlinum mínum fyrir um þrjú hundruð árum síðan eða svo fannst fólkinu mínu óravegur til Hafnarfjarðar. Reykjanesbrautin var ekki komin og heimsókn úr Breiðholtinu þýddi að fjölskyldan mín og vinir brettu upp ermar, fóru í ferðafötin og smurðu jafnvel nesti. Því

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Þessu breytti Við­reisn

Í fjölmörgum samtölum við kjósendur fæ ég stundum spurningu um hvað geri Viðreisn ólíka öðrum flokkum og hverju vera Viðreisnar í borgarstjórn hafi breytt. Það er mér bæði ljúft og skylt að svara því. Viðreisn lofaði fyrir kosningarnar 2018 að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. Enginn

Lesa meira »
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Hanna Katrín Friðriksson þingkonur Viðreisnar í Reykjavík

Allar borgir þurfa Pawel

Það eru 11 framboð í Reykjavík. Nokkur hundruð manns sem nú bjóða fram krafta sína til að vinna fyrir Reykvíkinga og stýra borginni okkar næstu árin. Í þessum stóra hópi er fjöldinn allur af frambærilegu fólki með þá þekkingu og getu sem þarf til. Þegar

Lesa meira »

Við­reisn er fyrir alla þó svo pólitík sé það ekki

Nú fyrir sveitarstjórnarkosningarnar hefur mikið verið rætt um þau stóru mál sem þarf að huga að í Hafnarfirði og eru þau allmörg. En staðan er samt þannig að það eru ekki allir sem tengja við þessi málefni, finna ekki fyrir þeim í hinu daglega lífi

Lesa meira »

Í tæp 30 ár með skóla­málin í borginni

Þegar kemur að skólamálum í Reykjavík hafa Samfylkingin og fyrirrennar hennar verið við völd nánast samfleytt í 28 ár. Það er því kominn tími á breytingar og nýja nálgun á ýmislegt í þessum mikilvæga málaflokki. Sérstaklega er brýnt að finna lausnir fyrir fjölskyldur og börn

Lesa meira »

Leik­skóla­mál – fjöl­skyldu­vænt sam­fé­lag

Á lofti eru ýmsar hugmyndir stjórnmálaflokka þessa dagana um leikskólamál, fría daggæslu, stórfelldum breytingum á uppsetningu leikskólanna, fjölgun leikskóla og fleira og fleira. Allt eru þetta góðir valkostir en enginn talar um þörf á endurskoðun á því hvernig leikskólar eru reknir í dag. Það er

Lesa meira »